Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1917, Blaðsíða 10

Búnaðarrit - 01.06.1917, Blaðsíða 10
168 BtiNAÐARRIT hin búin, sem lagst hafa niður, er ekkert sérstakt að segja. Pau hafa ílest „dregist upp“ og lognast svo út af. Búin, sem enn lifa — og vonandi lifa áfram — og starfa, eru: 1 í V.-Skaftafellssýslu (Deildárbúið), 6 í Rangárvallasýslu, 11 i Árnessýslu, 1 í Kjósarsýslu, 1 í Borgarfirði, 1 í Skagafirði, og 2 í Eyjafjarðarsýslu. Að mínu áliti orkar það mjög tvímælis, hvort það hefir verið rétt að leggja niður sum búin, sem nú eru úr sögunni. Það má vel vera, að um einstöku bú megi svo að orði kveða, að stofnun þeirra hafi verið gerð meira af kappi en forsjá, og að þau hin sömu hafi aldrei átt neinn tilverurétt. En hvað um það. Hin eru þó vafa- laust fleiri, sem hefðu getað haldið áfram að starfa, ef ekki hefði brostið samtök og félagsskap, samhliða glögg- um skilningi á þýðingu smjörbúa-starfseminnar. Vitaskuld er það, að fráfærnaleysið og fólkseklan hefir valdið miklu um það, hvernig farið hefir fyrir smjörbúunum. Því er ekki að neita. En hinu verð eg þó að halda fram, að sumir hafa verið helzt til bráðiátir með að koma þess- um stofnunum „fyrir kattarnef". Þegar bærilega gengur með verzlun og peninga, þá er eins og hver þykist „sjálfum sér nógur". Þá er eins og allur félagsskapur vilji gliðna í sundur og fara í mola. Góðu árin virðast ekki ætíð hafa bætandi áhrií á félagslifið. Þetta er vitanlega öfugt við það, sem ætti að vera, en þaö er nú svona samt. Þegar nú einu sinni er búið að leggja búin niður, þá er hætt við, að erfitt gangi að koma þeim aftur á fót, þótt þess kynni að verða þörf. En enginn veit, hvað ó- komni tíminn ber í skauti sínu. Þeir tímar eru jafnvel nú, að betur hefði verið, að búin væru við iíði og störf- uðu. Smjörið er nú sú eina iandbúnaðarafurð, sem trygging er fyrir að seljist í Englandi fyrir hátt verð. Englendingum er farið að þykja gott smjörið héðan, og án smjörs geta þeir naumast verið til lengdar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.