Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1917, Blaðsíða 47

Búnaðarrit - 01.06.1917, Blaðsíða 47
BÚNAÐAREIT 205 Eins og kunnugt er, á þjóðin á bak að sjá hinum mæta manni Ásgeiri Torfasyni, efnafræðing landsins. Vegna vanheilsu og fráfalls hans síðastliðið ár hafa ýmsar rannsóknir, er snerta landbúnað, orðið að biða; nokkrum þeirra er þannig farið, að báðar deildir rann- sóknastofunnar verða að vinna að þeim í sameiningu. Rannsókn á smjöri og smjörgerð er þó að mestu leyti lokið og verður niðurstaðan birt áður en langt um liður. Ennfremur er jarðvegsrannsóknum tir Flóanum lokið, og mun dr. Helgi Jónsson grasfræðingur gera grein fyrir þeim síðar í „Btinaðarrit.inu“. Gísli Quðmundsson. Skýrsla til Búnaðarfélags íslands árið 1916. Ferðalög. Fyrstu ferðina á árinu fór eg austur í Árness og Rangárvalla sýslur, til fundarhalda og fyrir- lestra. Lagði á stað 9. jan. og var tæpar 3 vikur eða 20 daga í ferðinni. Jón H. Þorbergsson var með mér, og héldum við 11 fundi, og flutti eg á þeim 10 fyrir- lestra. — Þar næst fór eg, 5. f9br., upp að Hvanneyri, og var þar á btinaðarnámsskeiði 7.—12. s. m. Var rtima viku í burtu. Þá fór eg 15. marz, ásamt Jóni H. Þorbergssyni, vestur í Stykkishólm, til þess að vera þar á btinaðar- námsskeiði, er haldið var þar að tilhiutun Búnaðarsam- bands Dala og Snæfellsness, 20.—25. marz. Var 20 daga að heiman.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.