Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1917, Blaðsíða 5

Búnaðarrit - 01.06.1917, Blaðsíða 5
BÚNAÐARRIT 163 Eftirfylgjandi skýrsla sýnir nú töiu starfandi smjör- búa, hvað mikið hafi verið búið til af smjöri á búunum, hvað mikið af því hafi verið ilutt út og hverju verð þess hefir numið. I. Skýrslsi um smjörl'ramleiðsluna. Á r i ð Starfandi smjörbú Búiö til af smjöri fcg- Útílutt smjör kg. Seldist fyrir kr. 1901 5 6000 6000 9000 1902 10 24000 24000 36000 1903 15 46000 45000 76000 1904 22 110000 110000 165000 1905 33 145000 140000 190000 1906 34 127500 123000 196000 1907 32 125000 120000 200000 1908 34 127500 122000 220000 1909 33 145000 138500 250000 1910 33 153500 150000 270000 1911 31 174000 170750 300000 1912 31 184500 177000 345000 1913 28 173000 166000 315000 1914 23 65000 60000 115000 1915 24 105000 100000 227000 Flest hafa smjörbúin verið árin 1905—1910, en úr þvi fer þeim að fækka. En mestu nam smjörið árið 1912. t>á eru flutt út 177000 kg. af smjöri. Það ár voraði vel, og haustið var gott frameftir. Málnytupeningur gerði gott gagn, og búin störfuðu þá með lengsta móti, að nainsta kosti hér á Suðurlandi. Yerð á smjöri var hátt i Englandi, og smjörið héðan seldist mjög vel. Meðalverð á íslenzku smjöri í Englandi árin 1911— 1915 hefir verið: 11*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.