Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.06.1917, Side 5

Búnaðarrit - 01.06.1917, Side 5
BÚNAÐARRIT 163 Eftirfylgjandi skýrsla sýnir nú töiu starfandi smjör- búa, hvað mikið hafi verið búið til af smjöri á búunum, hvað mikið af því hafi verið ilutt út og hverju verð þess hefir numið. I. Skýrslsi um smjörl'ramleiðsluna. Á r i ð Starfandi smjörbú Búiö til af smjöri fcg- Útílutt smjör kg. Seldist fyrir kr. 1901 5 6000 6000 9000 1902 10 24000 24000 36000 1903 15 46000 45000 76000 1904 22 110000 110000 165000 1905 33 145000 140000 190000 1906 34 127500 123000 196000 1907 32 125000 120000 200000 1908 34 127500 122000 220000 1909 33 145000 138500 250000 1910 33 153500 150000 270000 1911 31 174000 170750 300000 1912 31 184500 177000 345000 1913 28 173000 166000 315000 1914 23 65000 60000 115000 1915 24 105000 100000 227000 Flest hafa smjörbúin verið árin 1905—1910, en úr þvi fer þeim að fækka. En mestu nam smjörið árið 1912. t>á eru flutt út 177000 kg. af smjöri. Það ár voraði vel, og haustið var gott frameftir. Málnytupeningur gerði gott gagn, og búin störfuðu þá með lengsta móti, að nainsta kosti hér á Suðurlandi. Yerð á smjöri var hátt i Englandi, og smjörið héðan seldist mjög vel. Meðalverð á íslenzku smjöri í Englandi árin 1911— 1915 hefir verið: 11*

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.