Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1917, Blaðsíða 29

Búnaðarrit - 01.06.1917, Blaðsíða 29
BÚNAÐARRIT 187 eru kunn ákvæði um innflutning búfjár, gilda alveg hlið- stæð ákvæði og reglur um innflutning fóðurs og búpen- ingsafurða. Hefi eg hér að framan stuttlega drepið á það, hvernig þessum ákvæðum er varið í Danmörku. Það sem vér því verðum að glöggva oss á í þessu máli er þetta: Getum vér bannað allan innflutning bú- fjár og vöru þeirrar, sem sýkingu getur valdið, þannig að trygging fáist fyrir því, að vér framvegis getum bægt frá oss öllum nýjum aðfluttum búfjársjúkdómum, eða verðum vér að leyfa takmarkaðan innflutning á hvoru- tveggja, og leitast þá við að búa svo um hnútana, að sýkingarhættan verði sem miust? Erlendis hafa menn víðast hvar valið síðari leiðina, en þó með strangara eftirliti en sennilega væri hægt að koma við hér heima. Yeldur þar fyrst og fremst um dýialæknafæðin og fáfræði almennings um húsdýrasjúk- dóma og trú margra á því, að hættan sé miklum mun minni en af só látið. Ennfremur það, að ef svo bæri við, að einn eða annar nýr húsdýrasjúkdómur yrði landfast- ur, vantar með öllu lög og umboð til þess að hlutað- eigandi stjórnarvöld geti tekið í taumana eins og þyrfti. Ekki má heidur gleyma því, að fjarlægðin á eina hlið og samgöngur dýranna á hina hlið bæja, sveita, sýslna og fjórðunga á milli mikinn hluta ársins mundi verða hinn versti Þrándur í Götu fyrir því, að hægt væri að ráða niðurlögum sjúkdómsins þegar í byrjun. Nægir í því efni að benda á fjárkláðann og útrýmingartilraunir þær, sem þar hafa verið gerðar. Auðvitað verður einnig að líta á það, hvað menn hyggjast að vinna við innflutning búfjár. Ryðji sú skoðun sér meira og meira til rúms, að það sé stórt tap, sem landbúnaðurinn biði við það, að vera bægt frá því að blanda búfjárstofninn, mun veita erfitt að spyrna á móti broddunum til lengdar, og mætti þá svo fara, að byrjað yrði á innflutningi búfjár ef til vill meira af kappi en forsjá. Gætu þá leikai farið þannig, að betra hefði verið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.