Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1917, Blaðsíða 65

Búnaðarrit - 01.06.1917, Blaðsíða 65
BtíNAÐARlllT 228 hvanngræna þurheystöðu. — Haíði eg það með handa þeim fram yfir sumarmál, og tók það engum breyting- um til skemda. Sumarið 1913 lét eg enn í sömu gryfjuna, og hagaði öliu líkt og næsta ár áður að öðru en því, að eg hafði þyngra fargið, þar sem eg þóttist sjá, að myglan í efsta laginu mundi hafa verið þvi að kenna, hve létt það var. En þegar til kom, fór það á sömu leið; heyið var myglað nál. feti niður og volgt í því, en úr því ágætt. í fyrra vor dýpkaði eg gryfjuna enn, tók hana niður og bætti ofan á hana, svo að hún varð 6 álna djúp. Byrjaði eg að láta í hana eftir 12. helgi, þá svo sem 4 hesta. Fám dögum síðar kom þerrir, er hélzt all- lengi. Þótti mér nú illt að láta töðuna blauta ofan í moldargryfju í skínandi þerri, lét þó ofurlítið (1 eða 2 vagna) ofan á, ýmist 2. eða 3. hvern dag, til þess að halda við hæfilegum hita. Yar þannig í 51 dag með opna giyfjuna, en hafði járn yfir, þegar rigndi. í gryfjunni var nú algeng túnataða, arfablandið hey úr hesthúsræsi, allmikið af heimulu, garða-arfi, háartaða, gulrófnablöð og loks efst rennblautt valllendishey, er eg lét í 2 síðustu skiftin, með því að mér skildist nú, að myglan kynni að hafa stafað af því, að efsta heyið hefði verið of þurt. Eftir allan þennan tíma gekk eg síðan frá öllu eins og síðast, en hafði nú mjög lítið farg, að eins tvísetta hnausaröð ofan á torfið, og voru þeir þó signir. Að 9 vikum liðnum tók eg á heyinu. Var það þá blautt og lyktarlaust við torfið, nál. 2 þuml. lag, en úr því ágætt í alla staði, og átu kýrnar það allfc með beztu lyst, alveg eins heimuluna og arfann. Var þeim seinast gefið af því í 6. viku sumars, og var það þá enn ágætt. í sumar sem leið hætti eg að láta í gryfjuna, þegar hún var tæplega hálf, fergði þá, og lét svo allt bíða um þriggja vikna tíma, tók þá fargið af og fylti gryfjuna í haust með valllendisheyi. Lét svo ámóta létt farg á og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.