Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1917, Blaðsíða 76

Búnaðarrit - 01.06.1917, Blaðsíða 76
234 BÚNAÐARKIT Vélabátar, sem héldu til í Sandgerði, öfluðu ágætlega ■á vetrarvertíð og allvel um vorið og sumarið. Haust- vertíðin rýr; orsakaðist það nokkuð af gæftaleysi. Undir Jökli var fiskafli með afbrigðum góður á vetrar- vertíð; á góunni voru gæftir hinar beztu, sem menn muna. Á Vestfjörðum aflaðist vel á róðrarbáta á veiðistöð- um við Tálknafjörð og Arnarfjörð. í útveíðistöðunum við ísafjarðardjúp var ágætur afli á vetrarvertíð. Vorvertið í meðallagi eða vart það; bagaði beituleysi. Haustafli mjög rýr. Á Austfjörðum var fremur rýr afli þetta ár, nema undan Hornafirði og Lóni; þar var góður afli um vorið. Lax og silungs veiði með minna móti. yerzlun. Dýrtíð mikil. Flestar nauðsynjavörur, útlendar og inn- lendar, í afarháu verði. Góðæri mesta fyrir þá bændur, sem höfðu mikla framleiðslu og létt heimili. Ull var sú vara, sem íéll i verði; verð á hvítri vorull var nú um kr. 2,60 og upp undir kr. 3,00 kg.; kjöt kr. 0,90—1,10 kg.; smjör kr. 1,80—2,50; tólg kr. 1,10 kg. — Dilkar lögðu sig hinir beztu á 30 kr. — Skinnavara í afskap- lega háu verði; leðurskæði allt að 6 kr. — Saltfiskur um 25 kr. vættin; harðfiskur allt að 60 kr. Kýr seldust á 200—300 kr.; ær að vorlagi á 25 kr. minst, og sagt er að þær hafi á stöku stað komist upp í rúmar 50 kr. á uppboðum. — Áburðarhestar kostuðu nálægt 200 kr. — Kartöflutunnan var seld á 14—18 kr.; gulrófnatunna á 8—10 kr. hér syðra, og upp undir 18 kr. sumsstaðar annarsstaðar á landinu. Kaupgjald verkafólks var afarhátt og tregða á að fá það ; olli því síldveiðin. Kaupamönnum voru borgaðar um slátt- inn 25—30 kr. um vikuna og sumum upp undir 40 kr. Kaupakonur fengu 12—20 kr. Að jarðabótavinnu var unnið með minna móti þetta ár, bæði vegna þess hve hátt kaupgjaldið var og líka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.