Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1917, Blaðsíða 48

Búnaðarrit - 01.06.1917, Blaðsíða 48
206 BÚNAÐARRIT Þessu næst fór eg 25. april austur í sýslur. Hélt fundi í nautgripafélögunum í Rangárvallasýslu og leið- beindi með áveitu o. fl. á nokkrum bæjum undir Eyja- fjöllum og víðar. — Á leiðinni heim var eg á tveimur smjörbúafundum í Árnessýslu, Apárbúsins og Fossvalla- lækjarbúsins. Yar 19 daga í þeirri ferð. Lagði enn á stað í ferð 30. maí upp í Borgarfjörð, og ferðaðist um Mýra og Borgarfjarðar sýslur og Kol- beinsstaðahrepp í Snæfellsnessýslu. Leiðbeindi í ferðinni með áveitu o. fl. á 25 bæjum. Var á hrossasýningu í Deildartungu 21. júní. Fór svo úr Borgarfirðinum yfir Uxahryggi og austur í Árnessýslu. Var á hrossasýningu í Þjórsártúni 8. júli. Hélt svo þaðan austur í Land- eyjar. Leit þar eftir viðhaldi skurða og leiðbeindi í út- eftirleiðinni með áveitu á nokkrum bæjum o. s. frv. Kom heim 13. júli, og hafði eg þá verið 45 daga að heiman. Þá lagði eg upp á ný 2. ágúst. Var ferðinni heitið um Vesturland eða nokkurn hluta þess, og gerð eftir tilmælum Búnaðarsambands Vestfjarða. — Hélt eg sem leið lá um Dalasýslu, og fór síðan um Austur-Barða- strandarsýslu, Barðaströnd og Rauðasandshrepp. Úr Barða- strandarsýslu fór eg svo norður að Djúpi og þaðan yfir Ófeigsfjarðarheiði norður í Strandasýslu. Ferðaðist eg ná- lega um alla sýsluna, og að því búnu hélt eg til Reykja- vikur. Kom heim 15. sept., og hafði ferðin tekið 45 daga alls. — í þessari ferð um Vesturland kom eg á 22 bæi í Dalasýslu, 44 bæi í Barðastrandarsýslu og rúma 40 bæi í Strandasýslu. Loks íór eg 21. sept austur yfir fjall, til fundarhalda og mælinga i Ölfusinu og víðar, og var tæpar 3 vikur í þeirri ferð. Auk þessara ferðalaga, er hér hefir verið getið, fór eg tvívegis austur í Flóa, í Flóaáveitunefndar erindum, 22.— 27. júlí, og aftur 18.—19. nóvember, og ennfremur tvisvar suður að Vifilsstöðum, til að leiðbeina með fram-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.