Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1917, Blaðsíða 73

Búnaðarrit - 01.06.1917, Blaðsíða 73
BÚNAÐARRIT 281 með seinna móti, sökum vorkulda og þurka, en sprettan ■hélt áfram óvenjulega lengi fram eftir sumrinu. í Borgarfjarðarhéraði lá taða víða mánuð á túnum, ýrnist flöt eða í föngum að eins. Á Snæfellsnesi hröktust töður alment svo mjög, að mikill hluti þeirra varð næst- um ónýtur. Lítið sem ekkert náðist þurt af heyi fyr en í 18. viku sumars. Þar varð heyskapur tæplega í meðal- lagi, en það hjálpaði að heyfyrningar voru til hjá flest- um. Lömbum var fækkað lítið eitt og kúm, en fullorðnu fé ekki. Úr Eyjafirði er skrifað, að nýting hafi þar orðið af- hrigðagóð. Engin síðslægja, því jörð var fagurgræn fram undir veturnætur. En víða varð heyskapur minni en mátt hefði vera, fyrir það, hve illt var að fá fólk og hve dýrt það var. Á Austurlandi urðu heyföng fullkomlega í meðallagi, því þótt vorið væri kalt, þá spratt fijótt eftir að hlýnaði, -og nýting varð hin bezta. í Vestur-Skaftafellssýslu varð nýting á heyjum góð, -en heyföng urðu sumstaðar með langminsta móti vegna skemda af grasmaðki. í Skaftártungu og víðar á þurlendi og harðvelli gerði grasmaðkurinn stórtjón. Á sumum'bæ- jum var mikill hluti graslendis grár að lit eða mórauður í byrjun júlímánaðar, en mikið greri þó af því landi, þegar lengra leið á sumarið. Sumir björguðu töluverðu graslendi með skurðum (Búnaðarrit 24. ár, bls. 192—206). Votlieysgerð reyndu fleiri nú en áður; 10—12 bændur í Mýrdalnum, 17 bændur í Vestur-Eyjafjallahreppi, og heppnaðist vel hjá þeim öllum; nokkrir í Árnessýslu, Kjós og Borgarfirði. — Flestir bændur í Staðarsveit og margir í sveitunum þar suður af grófu votheysgryfjur og létu í þær allmikið af heyi. Alment heppnaðist það vonum framar og sumstaðar ágætlega. Nokkrir bændur í Hvammssveit í Dalasýslu reyndu votheysgerð, og í Barða- strandarsýslu varð hún all-almenn í Geiradalshreppi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.