Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1917, Blaðsíða 36

Búnaðarrit - 01.06.1917, Blaðsíða 36
194 BÚNAÐARRIT Hún er fljót að senda jarðsprota sína í allar áttir og breiðist þannig út. Er hún ein af fegurstu innlendu jurt- unum. Blálil'jan líkist henni í útliti, en miklu viðkvæm- ari er hún og vandræktaðri, enda vex hún varla annars- staðar en í malarkömbum fram með sjó. Aromv'óndur- inn eða Mi/vatnsdrottningin hreykir sér hátt, ber árlega fræ og sáir sér. Af burn heflr nokkuð verið í garðinum, og heflr hún dafnað þar vel, myndað fræ og sáð sér- Héllulinoðrinn, þessi litla og einkennilega planta, hefir vaxið mjög vel á flötum beðum, orðið alþakin gulum blómum. Þá eru gullmura, Mariustakkur, ljónslappir mjaðarjurt og storlca-blágresi sjálfsagðar skrúðjurtir í bverjum garði. Hófsóleyin hefir verið alþakin blómum um 6 vikna tíma og kunnað vel við sig, þótt ekki væri hún i sínum raklendu heimkynnum. Þo hefl eg tekið eftir því, að bezt sprettur hún í garðinum íyrstu árin eftir að hún er þangað flutt; hvort það kemur til eingöngu af elli eða því, að langvarandi rakaskortur hefir dregið úr henni, skal eg ekki segja neitt um. Sigur- skúfurinn, þessi skrautlega og stórvaxna planta, lætur ekki á sér standa, blómgast síðari hluta sumars. Honum hættir við að verða nokkuð umsvifamikill, en ekki þarf þó að óttast, að hann verði slæmt illgresi. Þistil fengum við í garðinn með töluverðri fyrirhöfn, og þar kunni hann við sig; sendi jarðsprota út í allar áttir með undra- verðum hraða, og hefði að líkindum drepið allan gróð- urinn í reitnum, ef hann hefði fengið að vera sjálfráður. Það skyldi enginn leika sér að því, að rækta hann saman við aðrar plöntur; hann þarf að vera örugglega afkvíaður, og hann má heldur ekki fá að fella fræ í garðinn. Baldursbrána þekkja allir, þessa yndisfögru jurt; verður að hafa aðgæzlu á því, að fræin breiðist ekki út um alt. Blómin á að skera af plöntunni, þegar þau eru að byrja að falla. Lambaklukku vil eg nefna; það er lítil jurt, og litil ástæða er til að rækta hana í görðum; hún getur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.