Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1917, Blaðsíða 63

Búnaðarrit - 01.06.1917, Blaðsíða 63
BÚNAÐARRIT 221 Við þurhey þykir mér ómissandi að hafa hitamæli. Ýmislegt fleira mætti segja um votheysgerðina, en eg læt hér staðar numið, og óska að votheysgerðin geti breiðst út, einkum í vætusömum héruðum landsins. Votheyið er mjög holt öllum skepnum, sérlega gott handa mjólkurkúm. Sömuleiðis handa veikum skepnum, t. d. kúm um burð og heymóðum hestum. Frá Stefáni kennara Hannessyni í Litla-Hvammi i V.-Sk.s. 1915, sl/12. Talsvert hefir verið ritað um votheysverkun á siðustu árum, og þar sem um svo auðvelda og ein- falda heyverkun er að ræða, má virðast óþarft að bæta nokkru við, þegar þess er gætt, að víða um land hafa verið gerðar tilraunir með þetta um nokkur ár, með styrk frá Búnaðarfélagi íslands. En hvað sem til þess kemur, þá er mörgum votheysgerð ókunn enn, jafnvel þar í kring, sem hún er viðhöfð árlega. Ræð eg það af því, hve ókunnuglega margir spyrja um hana, t. d. hve lengi megi vera að fylla gryfjurnar, hve oft þurfi að láta í þær, hve oft þurfi að fergja og hve þungt fargið eigi að vera. Fyrir þá, er þannig kynnu að spyrja, skrifa eg þessar línur. Eg hefi sett vott hey saman í 5 sumur, og skal í fám orðum segja frá reynslu minni. í rosa á túnaslætti 1911 réðst eg í (!) að taka gryfju; varð hún þá 4 álna djúp og 7—8 fet á lengd og vídd. Eg lét í hana rennblauta, rignda og hálfbleika töðu 4 sinnum með 3 daga millibili. Yar hún þá full, og fergði eg þegar: tyrfði yfir heyið þversum og langsum, lét grasið snúa niður á nærtyrfinu, en upp á því ytra, mokaði síðan mold ofan á og hreykti upp af. Seig það mjög, og bætti eg mold ofan á, þar til hraukurinn hætti að síga. Tyrfði eg þá yfir, svo sem eg hélt að nægði til þess að verja gryfjuna vatni. Þessi fyrsta tilraun reyndist mér þannig:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.