Búnaðarrit - 01.06.1926, Blaðsíða 213
BÚNAÐARRIT
351
Þótt hjer sje talið, að fræmagnið hafi verið 40 kg. á
- hektar í öllum blöndunnm, þá var það í raun og veru
svo, að af harðvingul og sveifgrasi úr Gróðrarstöðinni,
var sáð helmingi meira (I00°/o meira), og af túnvingul
og háliðagrasi úr stöðinni þriðjungi meira (50°/o meira),
en talið er. Var það gert vegna þess, að ekki voru tök
á að fullhreinsa fræið, og í öðru lagi sökum þess, að
spírunar-prósentan var lægri, en venjulegt er hjá útlendu
fræi. Pyrir fræið frá Ötoftegaaid var engin viðbót gefin.
Sáðreitirnir grjeru vel og báru þjettan gróður í haust.
Skjólsáði var sáð með, sem svaraði 100 kg. af höfrum
á hektar.
Fræblöndunar-reitirnir frá 1924 voru valtaðir rækilega
í vor, með þungum kamba-valtara (Cambridge-valtara),
og grjeru vel í sumar.
fótt ekkert verði um það dæmt, eftir þetta eina
sumar, hver fræblöndunin muni best reynast til fram-
búðar, skal jeg þó sýna hjer hver eftirtekjan varð, og
tel hana í kg. töðu af hektara. Verður ekki annað sagt
en að eftirtekjan hafi oiðið mjög góð.
Eftirtekja 1925 nf grasfræblöudnnum frá 1924.
1. sláttur kg. af ha. 2. sláttur kg. af ha. 1. og 2. slátlur kg. af ha. Iiáin 7°
Grasfræblöndun 1 . . 4776 1662 6437 25,82
2 . . 3800 1650 5460 30,27
—3 . . 3950 1888 5838 32,34
4 . . 4625 1575 6100 25,82
-„- 5 . . 4062 1550 5612 27,62
6 • • 4476 1675 6150 27,24
-„- 7 .. 3362 1625 4987 32,58
-„- 8 .. 3962 1338 5300 26,26
Meðaltal 4114 1620 5734 28,25