Hlín - 01.01.1918, Qupperneq 9

Hlín - 01.01.1918, Qupperneq 9
Hlin 9 yrkjukonu í Lystigarði bæjarins. Kirkjugarðurinn liefði og þörf á eftirliti garðyrkjukonu. Lagði Guðrún svohljóðandi tillögu fyrir fundinn: „Fundurinn skorar á Akureyrarkonur að útvega sem fyrst garðyrkjukonu, sem liafi á hendi umsjón með garð- yrkjumálum bæjarins.“ Tillagan var feld með litlum atkvæðamun. Formaður Sambandsins gat Jress að málið: „Heimili fyrir aðkomustúlkur í Reykjavík" hefði ekki verið tekið upp á dagskrá fundarins, eins og ætlað hefði verið, vegna Jress, að á meðan berklahælismálið væri að kom- ast á rekspöl, Jrætti ekki ráðlegt að ympra á fjársöfnun til annars fyrirtækis. \ Formanni barst á fundinum brjef frá Hólmfríði Pjet- urdóttur frá Gautlöndum, er þá nýlega hafði setið á að- alfundi Bandalags kvenna í Reykjavík. Skýrir hún frá, að formaður Bandalagsins liefði í umræðum um fyrirhug- aða kvennabyggingu í Reykjavík getið Jress, að vel færi á því, að ein hæð hússins yrði ætluð aðkomukonum, er dveldu í Reykjavík, og að Jrar væri samvinnumál fyrir liendi fyrir sunnan- og norðankonur. Halldóra Bjarnadóttir, er annaðist útgáfu og ristjórn ársritsins „Hlín“ 1917, skoraði á Sambandskonur að láta í ljósi álit sitt, munnlega eða skriflega, um Jrað, hvaða málefni þær óskuðu að tekin yrðu til umræðu í næsta ársriti. Hún kvaðst og treysta Jrví, að konur framvegis styrktu ritið með því að kaupa Jrað og skril'a í það. í stjórn S. N. K. var kosin Sigríður Þorláksdóttir, Sval- barðsströnd, S.-Þs., í stað Margrjetar Símonardóttur, Brimnesi, er baðst undan endurkosningu. Næsta sambandsfund var ráðgert að hafa á Húsavík. Fundarkonur skoðuðu Gróðrarstöðina, Klæðaverk- smiðjuna Gefjun og Iðnsýningu Jrá, er Heimilisiðnaðar- fjelag Norðurlands hafði stofnað til. Tveir fyrirlestrar voru fluttir á fundinum:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.