Hlín - 01.01.1918, Síða 21
Hlin
21
ið lagði fram 150 kr. Sjóðurinn er þegar orð.inn 1400
kr., en úr honum má veita, þegar liann er orðinn 2000
krónur.
Af þessari stuttu skýrslu má sjá, að ljelaginu lielur
ekki verið markaður bás, það hefur ekki rígbundið sig
við eitt hugtak, heldur unnið að þeinr þjóðþrifamálum
eftir megni, sem það hefur sjeð að varð bænum og hjer-
aðinu til framgangs og sóma.
Fjelagið hefur átt og á mörgum dugandi konunr á að
skipa, Jress bera framkvæmdirnar vitni.
U tanfjelagskona.
Heilbrigðismál.
Berklahæli á Norðurlandi.
Það er víst öllum Norðlendingum ljóst, að berklaveik-
in er óðum að breiðast út hjer norðanlands, bæði hafa
læknarnir ritað unr Jrað og svo sýnir lrinn nrikli sjúkl-
ingastraumur að Vífilstöðum, hvernig'ástandið er.
Á fundi, senr lialdinn var í „Sambandsfjelgi norð-
lenskra kvenna“ hjer á Akureyri í júní s.l. og senr sótt-
ur var af konunr úr flestunr kvenfjelögunr norðanlands,
kom í ljós eindreginn álrugi iyrir því, að konra á stofn
geislalækningastofu í sambandi við sjúkrahús Akureyrar
og berklahæli á hentugunr stað hjer norðanlands, til
Jress að hlrfa fólki við öllum Jreim kostnaði og óþæg-
indunr, senr af Jrví leiðir að senda sjúklinga til Reykja-
víknr. Á fundinum var sanrþykt að hefja nú Jregar fjár-
söfnun til slíkra stolirana og var kosin nefnd til að gang-
ast fyrir Jrví. Átti sú nefnd að senda áskoranir út um
land um að safna fje, svo hægt yrði sem fyrst að stofna