Hlín - 01.01.1918, Qupperneq 26

Hlín - 01.01.1918, Qupperneq 26
26 Hlín fjelagsins og meðal annars ákveðið að hafa dálitla iðn- sýningu í sambandi við skemtisamkomu með vorinu. Á þriðja sunnudag í sumri fór svo þessi fyrsta sam- koma fram í Kolkuósi. Undirbúningstími var stuttur og óhentugur, sökum óveðra, en reynt var þó eftir mætti að hafa alt svo fjölbreytt og skemtilegt sem löng voru til, eftir þennan langa og stranga vetur. Samkoman var sett með fáum orðum. Þá hjelt sóknarprestur, sjera Guð- brandur Bjiirnsson, guðsþjónustu. Þessu næst var sýn- ingin opnuð og jafnframt átti fólkið kost á að dansa, með því húsrúm leyfði ekki að allir gætu skoðað sýning- una í einu. Á sýningunni voru nokkuð á annað hundiað munir. Af tóvinnu voru flestar tegundir þess iðtiaðar, er sveita- heimilin þarfnast, svo sem vaðmál, litað og ólitað, dúkar, nærfatnaður, karlmannapeysur og kvenpeysur, kvenvesti, þríhyrnur, tvöfaldar og einfaldar, langsjöl, treflar, band- hespur, þrinnaðar og tvinnaðar, skotthúfa, sokkar, vettl- ingar, illeppar, sokkabönd, augnofin og tent, beislistaum- ar og gjarðir. Áklæði gömul og áklæðisband, spjaldofið, þráðarleggur, sortulyngslitaðir skinnskór, bryddir með eltiskinni. Af útsaum var þarna listsaumur, hvítúr saumur margs- konar og mislitur saumur, lök og koddaver með heiðar- húasaum og öðrum útsaum. Lykkjusaumaðir vettlingar, veggmyndasaumur, blómstursaumur, baldýring. Enn- fremur knipl, flos og liekl. Þá voru sýndir eldri og yngri kvenbúningar, þannig, að konur komu fram, klæddar þeim, gengu tvær og tvær saman eftir hljóðfalli um autt svæði, en gestirnir stóðu í hring titan við. Fyrir flokkn- um fór kona, klædd gamla skautinu (með krókfald á liöfði) og bar islenska fánann; næst tvær konur í nýja faldbúningnum og hvíturn kyrtli; þá komu tvær konur, önnur í gömlu peysufötunum: prjónapeysu, stuttu vað- málspilsi og dúksvuntu með augnofnu bandi, bundnu fram fyrir, djúpa skotthúfu með litlum silfurhólk og stutt-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.