Hlín - 01.01.1918, Blaðsíða 30

Hlín - 01.01.1918, Blaðsíða 30
30 Hlin vætu, svo hann sje Jjvalur, og hefur til þess borðhníf og smeygir honum undir mosann. Svo þegar þú ert búin að taka nógu mikið, þá þværðu liann og þurkar vel og lætur eitt lag af honum og annað lag af litarefninu ofan í pottinn, sem helst þyrfti að vera tinaður eða emailler- aður, og þannig lieldurðu áfram, þar til það er búið, sem lita á. Síðan hellirðu vatni út yfir. Ef þú vilt hafa litinn gulleitan, Jrá hefurðu einungis tómt vatn, en viljir Jrú hafa liann rauðleitan, þá áttu að hafa keitu, helst tóma, þá geturðu fengið hann dökkbrúnan, og þó er ennþá betra að láta mosann liggja eitt dægur í keitu.* Best er að litarefnið sje ullarviður eða ull, því vaðmál vill verða með blettum." Þá segir Sigríður: „En sóleyj- arlitur og fíflalitur, hvernig er hann? Mig langar til að Jrekkja grösin af blessaðri fósturjörðunni minni.“„Kauptu álún, það er ódýrt, síðan tekur þú heimilisnjóla, sóleyjar, fífla og rabarbarablöðkur, ef Joú vilt, og álún, ekki minna en 1 lóð í hverja 2 potta. Svo læturðu Jretta sjóða með litarefninu í svo sem 2—4 tíma, eltir því, hve dökt þú vilt liafa það. Að lokum eru hespurnar tða ullin undin upp úr litnum, meðan hann er heitur; farðu með það út og hristu vel úr því ruslið. Sama er að segja um mosa- litinn. Það verður að hrista hann vel upp, rneðan hann er heitur. F.kki þarf að hræra stöðugt í litnum, heldur við og við. — Með muru má*einnig lita grænt. er best er að sjóða löginn úr lrenni og sjóða hann svo með litar- efninu og álúni, eins og hið áðurtalda. Sömu aðferð rná hafa við skógviðarlauf. Það má Jrurka og geyma um lang- an tíma. Ýms litarafbrigði má fá með því að tvílita eða nota vitrol eða blástein með. Dökkgrænt má t. d. lita með Jrví að lita njólalitaða ull í steinlit (indigo). Allir eru litir Jressir haldgóðir og blæfagrir, eins og glitofnu áklæð- in okkar og flossessurnar sýna. Til manneldis má nota margar jurtir, t. d. rætur mur- unnar, soðnar í mjólk eru þær góðar og seðjandi.'1 * Mosann þarf að sjóða í 5—6 tíma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.