Hlín - 01.01.1918, Qupperneq 60

Hlín - 01.01.1918, Qupperneq 60
60 Hlin glitraði á hverju blómi og blaði. Þegar síðustu þokuský- in voru horfin, var „himininn heiður og blár“ og nátt- úran öll eins og nývaknað barn. Það er tilkomumikil sjón að líta ylir Mývatnssveit af mörgum sjónarhæðun- um út í „Hlíðarheiðinni“ — mjer finst enn fegurra en úr Námarskarði, eða öðrum Jreim stöðum, sem liggja á al- faravegi og hafa þess vegna kornist á orð. Þessar minningar frá heiðarverum mínum, vildi jeg fyrir engan mun rnissa úr æskuminningum mínurn. Þess vegna ann jeg grasaferðum og blessuðum heilnænrum grösunum. Jeg vildi óska, að æskulýðurinn nú á dögum liefði sömu þrá til að tína grös eins og við unglingar höfðum. — Svo kom varptíminn. Þá lórum við hópum saman til að ganga varpið. Jeg hlakkaði til að komast í Jrá tá að vera með og fá að skríða holurnar í glaða sólskini og hlusta á „þúsund radda klið“ fuglanna, eðá dást að eyj- um og hólmum skreyttum hvannstóði, víði og „blágres- inu blíða“. Endurnar Jiutu hræddar af eggjunum út á víkur og voga og smátjarnir. Körfur og fötur voru fyltar af eggjum. Kveldgolan vaggaði bátnum hóglega. Þá sat jeg í „hnífinu", með kjötluna fulla af njólum, súrum og blómum, og var svo sæl, að mjer fanst jeg ekki geta skilið, að nokkurntíma gæti legið illa á þeim, sem fengju svo oft að vera með á þessum dýrðardögum. Þá komu fráfærurnar. Við börnin vorum vakin snemma til að lara á stekkinn. Sólin ekki meira en á miðmorguns- vörðunni. Þó við værum hálfsyfjuð, meðan við vorum að klæða okkuiyhvarf svefninn snögglega, Jregar út var komið. Við skoppuðum ljettfætt eftir hliðargötunum og teyguðum angandi gróðrarilminn. En livað við glöddumst yfir því, Jregar litlu lömbunum var aftur hleypt undir. En að sjá þann feginleik, þegar þau fengu sjer ósvikinn svaladrykk hjá mömmum sínum, sem ekki höfðu selt mjaltakonunum alt, sem Jaær áttu. Svo vorum við látin standa hjá lömbunum tvo fyrstu dagana eftir fráfærurnar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.