Hlín - 01.01.1918, Qupperneq 62

Hlín - 01.01.1918, Qupperneq 62
62 Hlíri seni voru lærð jafnóðum og þau komu. Mjer linst jeg geta tekið undir með honum og sagt: „Morgunn ei af aftni ber, og ei at' hausti vorið." Það er eríitt að gera upp á nrilli þess. Haustið er írið- sælt og indælt, þegar búið er að hlynna vel að öllu og búa sig undir veturinn og sumarið hefur verið arðsamt og gott. En vorið blessað vekur alt til lífsins. Þetta sí-iðandi starf og þessi sí-kvika framþróun. Jafnvel rnosinn á stein- unum fanst mjer lifandi. Svo kom v-eturinn með löngu, björtu tunglsl jóskveldin sín. Þá var gaman að leika sjer á leggjum fþá áttum við telpurnar ekki skauta, bara drengirnir). Þegar vond voru veður, sátum við inni í rökkrinu. Fullorðna fólkið svaf. F.n við krakkarnir settumst í hóp á rúm og sögðum Itvert öðru sögur, kváðumst á, eða gáfunr skip. Svo vaknaði fólkið. Eldhússtúlkan fór fram, til að blása upp eldinn og kveikja. — Fyrst man jeg eftir kertaljósi í hússtafni for- eldra minna, og lýsislampa í frambaðstofu. Seinna keypti faðir minn tvo lampa, hengilampa og borðlampa og þóttu það hátíðleg umskifti. — Lesið var upphátt á kveldin, einn fyrir alla. Helstu bækur voru: íslendingasögur, Noregs- konungasögur, Arbækur, Alþingstíðindi, Fjölnir, Fjelags- rit o. fl. Islenskar skáldsögur voru þá engar, nema Piltur og stúlka og svo nokkru seinna Maður og kona; þóttu það ágætar sögur. Þá þótti góð skemtun að heyra vel kveðnar rínrur. Og er mjer það minnisstætt, þegar góðir raddmenn brýndu raustina og kváðu þær af skilningi og tilfinningu. — Jólaundirbúningur var ekki alveg eins mikill þá og nú, en jólafögnuðurinn samt ekki minni. Kaffibrauðið ekki annað en pönnukökur, lummur og kleinur; seinna jóla- brauð — þá nefnt „systrabrauð". Laufabrauð var hverjum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.