Hlín - 01.01.1918, Qupperneq 65

Hlín - 01.01.1918, Qupperneq 65
Hlin 65. morgni til þess að gefa Lád mat. Lád á betra en hund- arnir á hinum bæjunum, hann er líka stærri og fallegri. Hjálmar hirðir líka svínin sín, honum þykir svínakjöt- ið gott. Reykt svínslæri og svínshöfuð er það besta, sem hún Ingigerður matbýr, segir hann, ekki síst ef hún hefur hrærð egg með. „Skinka omelet“ er morgunverð- urinn hans. I október hefur Ingigerður nóg að gera, þá eru aldin- in þroskuð: epli, perur, plómur o. s. frv. Hún greinir fallegu eplin frá þeim skemdu, afhýðir þau, er eigi eru hæf til geymslu og sýður úr þeim epla-„mus“, þurkar nokkuð í bakarofni og geymir í súpur og grauta til vetr- arins. Þannig greinir hún aldinin og býr þau undir geymslu. Ingigerður hefur mörg pund að ávaxta, því mikið hefur hún handa milli. — Það er inndælt að liggja í skugga trjánna og eta sem maður þolir af fallegustu eplunum í „trágárden". Það er líka gaman að sjá í J^vottaskápinn hennar Ingi- gerðar; það er vel frá þvottinum gengið; hann er hvítur og vel dreginn og hann er mikill. ("Sænska „frun“ er stolt af ,,linneskápet“.) Hún J^vær fjórum sinnum á ári — hún hefur ekki efni á að ]wo oftar, segir hún, þessvegna þarf hún marga dúka, mörg lök, koddaver, handklæði o. s. frv. Sumu af þessu hefur hún komið upp sjálf, ofið Jrað eða látið vefa. Sumt af því er gamalt, mjög gamalt, því hör- inn er haldgóður. Hún hefur ánægju af Jjvottinum sínum. Mesta ánægjan hennar Ingigerðar er þó, að Ósvald geng- ur vel í skólanum. Britta er 6 ára; hún gleymir aldrei að Jrjera vinnufólk- ið og biðja kurteislega — hún kemur heim á ákveðntim tíma, þegar hún er úti að leika sjer, og hefur skóskifti. Hún er ineð ljóst, mikið hár. Hún afklæðif sig sjálf á kvöldin og les bænina sína: 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.