Hlín - 01.01.1918, Side 69

Hlín - 01.01.1918, Side 69
Hlin 69 fróð og tal hennar ormjetið. — Og þó hitti jeg eina al- þýðustúlku fsmáskolalárerinne), sem þekti Gretti og Gísla Súrsson — sem unni Kára Sölmundarsyni, og sá Brynhildi Buðladóttur í töfraljómanum á Hindarfjalli. Jeg hitti alþýðustúlku, sem hafði grátið — fundið til með Brynhildi Buðladóttur. Guðrún Stejánsdóttir frá Fagraskógi. Um heimilisiðnað. (Grein þessi barst „Hlín" of seint til þess að liúh kæmist með í kaflann um heimilisiðnaðinn.) Eins og kunnugt er, hefur heimilisiðnaði hjer á landi farið mjög aftur nú á seinustu árum. Virðist svo sem mörgum sje orðið það áhyggjuefni. Stofnun Heimilisiðn- aðarfjelags íslands og Heimilisiðnaðarfjelags Norðurlands bendir til þess, og oft heyrist kvartað yfir því, bæði í ræðu og riti, hvað lítið sje nú unnið heima. Minna heyrist tal- að um, hvernig ráðin verði bót á þessu. Ennþá hefur ekki, svo mjer sje kunnugt, verið bent á neinar ákveðn- ar stefnur, er við ættum að fylgja í heimilisiðnaði okkar framvegis, eða hvort nokkur nauðsyn beri til yfir höfuð, að breyta lionum í nokkru frá því sem áður var. Virðist jafnvel vaka fyrir sumum mönnum, er á þetta mál minn- ast, að við eigum og getum haldið heimilisiðnaðinum í sömu mynd og áður. Okkur vanti ekki til þess annað en viljann. Jeg vildi nú hjer á eftir fara nokkrunr orðum um, hvernig mjer virðist við eiga framvegis að haga þeirri

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.