Hlín - 01.01.1918, Síða 79

Hlín - 01.01.1918, Síða 79
Hlin 79 Haustkvold. Nú t'rosin er jörðin en fagurt er þó og friðsælt í sveitinni minni, hún bíður oss faðminn með brosandi ró og blíðunni ástríku sinni. Sjá, festingin víða og íjallarmur hár, þau faðmast í haust veðurblíðu, og fölnuðu grösin með blikandi brár sig beygja að grundinni fríðu. Sjá, tunglsgeislinn leitandi um foldina fer sem friðarins heilagur boði, um himininn bjarmar af blástjarna her hinn blíðfagri sakleysis roði. Ó, haustveður bjarta, svo hrífandi frítt með hug-ljúfa andvarann svala, í þjer sje jeg alvöru og ástríki blítt í einingu faðmast og tala. Maria Rögnvaldsdóttir, Rjettarholti, Skagatirði.

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.