Hlín - 01.01.1921, Blaðsíða 26

Hlín - 01.01.1921, Blaðsíða 26
24 Hlin dýr^ Sýningin þóiti líka dýrseld, þarafleiðandi seldist að- eins lítill hluti munanna (fyrir 4000 kr. liðugar). Tímarnir eríiðu áttu eflaust líka sinn þátt í þvi. Þó hefðu þau mátt vera fleiri dúksvuntuefnin, sömuleiðis skotthúfurnar. far lögðu menn framt á og borguðu vel. Petta þurfa fram- leiðendur að hafa á bak við eyrað, en stúlkurnar vilja hafa húfurnar stórar, og svuntudúkarnir mundu seljast, þótt vjelunnir væru, ef vandað er til. Menn dáðust að togklútunum af Suður- og Austurlandi, — og þríhyrn- unum úr Reykhólasveit. Margir vildu ná í gluggatjöldin frá Akureyri, ullarjavann frá Fjalli — og stólkambana frá Sigmundi á Hóli, þá fengu færri en vildu. — Pað var jafnan þröng mikil kringum vefarana, Gunnar og Guð- mund, og svo Bárð og »spunakonu« hans, margan fýsti að sjá þetta verkfæri, sem svo mikið var af látið. Hvað hefur þessi sýning þá kent okkur? Hún hefur 1) fært almenningi heim sanninn um 'það, að íslensk- ur heimilisiðnaður er til, og lifir góðu lífi á mörgum stöðum í landinu 2) og að hann getur að ýmsu leyti komið alveg í stað útlendu vörunnar til klæðnaðar, rúm- fatnaðar og híbýlabúnaðar og þannig sparað okkur mikil útgjöld! Pað þarf að nota vel tímann til næstu landssýningar, sem líklega verður haldin 1930 (það er merkisár). Rað veitir ekki af því nú þegar, að fara að búa sig undir liana. Pá má ekki einn einasti hreppur á landinu skerast úr leik, enda þarf á þessum árum að komast á fjelags- skapur í hverri sveit, er hafi heimilisiðnaðarmálin á stefnu- skrá sinni, beitist fyrir sýningu heima fyrir og taki þátt í sýslu- og hjeraðssýningu.* Skipulag þarf að komast á * Á landsýningunni í Noregi 1914 hafði hvert hjcrað og stærri bær sjcrdeild í heimilisiðnaðarbyggingunni. Þar var gott tækifæri til samanburðar. Hver deikl annaðist sjálf sína muni, kom jieim fyrir, bar ábyrgð á þeim meðan á sýningunni stóð, annaðist um sölu, tók þá ofan og bjó um þá til heimferðar. — Þetta fyrir-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.