Hlín - 01.01.1921, Blaðsíða 27

Hlín - 01.01.1921, Blaðsíða 27
Hlin 25 um framleiðslu til sölu innan lands og utan, þannig að hver tekur sína grein og leggur stund á hana eftir mætti. Vjelarnar á heimilunum: spunavjelar, hraðskyttuvefstólar, prjóna- og saumavjelar gera mönnum Ijettara að fram- leiða góð efni til klæðnaðar, sængurfatnaðar og híbýla- búnaðar, svo búa megi að sínu og spara umflutning. Kaupstaðarbúar jafnt og sveitafólk taka þátt í framleiðsl- unni til eigin afnota eða til sölu, og karlmennirnir verða ekki lengur eftirbátar kvenfólksins í þessum efnum. — Allar gamlar heimilisiðnaðargreinar þarf að rifja upp, svo þær týnist ekki, og bæta við nýjum við okkar hæfi, og listamennirnir okkar finna vonandi einhverjir hvöt hjá sjer til þess að verja kröftum sínum í þjónustu hins gamla, góða íslenska heimilisiðnaðar, oss er mikil þörf á íslenskri list einnig á því sviði. — Hvernig er hugs- anlegt að þessu fleygi svo fram á fáum árum? — Gera má ráð fyrir að hugsunarhátturinn sje nokkuð að breyta stefnu. En það er líka gert ráð fyrir miklu og stefnu- föstu starfi. Ping, stjórn og almenningur þarf að vera þar vel samtaka, ef greiðlega á að ganga, en ekki verður því um kent, að jarðvegur sje hjer ekki fyrir heimilis- iðnað. Það sem við þurfum er: jrœðs'la, œjing og gott skipu- lag. — Á börnunum verður að byrja, því þarf handa- vinnan að komast inn í alla barna- og unglingaskóla á landinu, og fullorðna fólkið verður að eiga kost á sjer- fræðslu í öllum greinum heimilisiðnaðarins: vefnaði, smíðum, prjónaskap, skóviðgerðum, bókbandi, viðgerð á reiðskap, saumaskap, tóskap, vjelaspuna o. fl. — Kenn- ara þarf að menta, fyrst og fremst barnakennarana og mentun þeirra þarf að verða innlend, við okkar hæfi. Til framkvæmda þurfum við duglegan, velvakandi mann komulag er sjálfsagt, er ttm stærri sýningar er að ræða, óhugs- andi að leggja þá ábyrgð á fárra manna hcrðar, ábyrgð scm ncmttr tugum þúsunda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.