Hlín - 01.01.1921, Blaðsíða 45

Hlín - 01.01.1921, Blaðsíða 45
Hlin 43 vopnum og klæðum, sem samtaka hlýða á augabragði, stuttorðum snöggum skipunum snjallrómaðra fyrirliða — jafnvel út í rauðan dauðann. En agnúi er á. Óttalegt að vita þá heimsku mannanna að nota svo góða krafta með því markmiði að deyða menn og brjóta borgir til að sölsa undir sig gull. Eigin- girni þjóðar er að sama skapi háskalegri en eigingirni einstakra manna sem þjóðin er margliðaðri einstaklingn um. En slík eigingirni er kölluð ættjarðarást. Og miljóna- morð eru framin í hennar nafni. En einhverntíma kemur að því, að bróðurþel vaknar með öllum þjóðum og brennandi áhugi fyrir bandalagi allra breiðist sem næmt faraldur um heim allan. Líkt og á krossferðatímunum, þegar sú hugsjón hreif alla góóa menn að vinna »landið helga«. »Ouð vill það« hrópaði fólkið. Viljan vantaði ekki þá, en kraftinn vantaði, því menningin var komin svo skamt. Hún kemst seinna sinna ferða. »Kemst þó hægt fari, húsfreyja!« ef viljinn er vakinn. Einhvern tíma rætist draumur hinna bestu spámanna, að alt jarðríki verði sameiginleg ættjörð allra manna. Og sameiginlegur her útboðinn og útbúinn af öllum þjóðum — sameiginlegur riddaravörður um sáttmálsörk þjóðanna vaki yfir veraldarfriði og standi á verði gagnvart öllu órjettlæti. — Jeg bið góðan lesara forláts, ef hann sundlar á þessu hugsjóna ferða- lagi. En við verðum að muna hvað bilið á milli þjóðanna er stöðugt að styttast. Jörðin er að minka, af því hugur okkar vex og þroskast. Óraleiðir eru að verða að bæjarleiðum. Og sú meðvitund mun vakna betur og betur og verða að sannfæring, sú sem áður var aðeins óljós trúargrylling, að Iifið okkar í líkamshamnum sje örstutt augnablik ómælanlegs ianglífis á stöðugri fram- þróunarbraut. VII. Látum okkur að endingu halda Okkur við heimahag-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.