Hlín - 01.01.1921, Blaðsíða 35

Hlín - 01.01.1921, Blaðsíða 35
Hlín 33 uninni (þeirri 10. eða 20. á þeím vetri), nei, ekki enn, bráðum. Og Siggi fær að ráða. Hann er uppgefinn af leikum, uppgefinn af vökum og ófær til náms og starfa næsta dag. t*að þarf að gera við tennurnar í Sigga, þær er allar af göflunum gengnar, og hann þarf að taka lýsi, því hann er blóðlítill, en það er sárt að gera við tenn- urnar og lýsið svo afleitlega vont, að ekki verður neitt úr neinu. — Pað er skipulagsleysi, agaleysi, óhlýðni og stefnuleysi hvar sem litið er. Það er mikið talað um ó- þekt og leti bæði við kunnuga og ókunnuga, en mest við Sigga sjálfan, en það dugar lítið. Siggi er mintur á, hvé Ounna systir hans sje þæg og viljug, en það sann- ar ekkert, því Gunna er þæg og viljug að eðlisfari, svo það hefur aldrei þurft að skifta sjer neitt af henni í þeim efnum, en það er stórfurða, að Siggi greyið skuli ekki vera langtum verri en hann er með þessu iagi. Pað er ekki einungis, að illa siðuð börn sjeu plága á hverju heimili, og foreldrarnir, einkum mæðurnar, sár- þreyttar af því stríði, heldur er og bitinn svo bakfiskur- inn úr unglingunum sjálfum með þessu háttalagi, að þeir bíða þess seint bætur. — Enginn getur með sann- girni ætlast til mikils af þeim, þegar svona er í pottinn búið. Pessi hausavíxl á hlutunum, að börnin stjórna, en. foreldrarnir hlýða, eða beygja sig, stafar af miklu Ieyti af alvöru- og athugaleysi foreldranna og af skilnings- og þekkingarleysi þeirra á sálarlífi barnanna. Þau hafa börn sín að leiksoppi í fyrstu, ög halda að öllu sje ó- hætt, en áður en varir eru börnin orðin harðstjórar, en foreldrarnir þrælar. — »Jeg spyr: Hvað veldur ódygð flest, eykst nær daglega og fjölgar mest? Umsjónarleysi er orsök hæst,« . . . segir í gamalli og góðri bök. — Já, það er hluturinn, hirðuleysi og ábyrgðarleysi, og svo tískan, sem helgar agaleysið, þegar hún kemur til sög- unnar, er ekki að sökum að spyrja. — Hræðsla margra 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.