Hlín - 01.01.1921, Blaðsíða 64

Hlín - 01.01.1921, Blaðsíða 64
62 Hlín eitthvað smálegt fleira, t. d. klút, rjúpnastokk, vasahníf eða hárgreiðu, allir voru hjartanlega ánægðir með sinn feng. — Nú var kaupstaðarferðin búin, og þessir aðdrættir urðu að duga alt árið, aldrei var farið í kaupstað haust eða vor, enda var móðir mín bæði hagsýn og sparsöm, þó var mörgum fátækum gefinn bæði matur og fatn- aður. — Síðasta og erfiðasta ferðin var norður á Hornstrandir að sækja rekavið, og þurfti þá að fara yfir Drangajökuh Til þeirra ferða þurfti vel að vanda, hafa nesti og nýja skó, duglega hesta og velja gott veður. Þessi ferð var það eina, sem mjer fanst faðir minn hálfkvíða fyrir, enda var hún langerfiðust, þessi rekaviður var svo stór og fyrirferðamikill, að blessaðir hestarnir urðu að draga hann. Að sjá hest með drögur á löngum og ósljettum vegi er sorgleg sjón. — Jeg má segja að þessi rekavið- ur fjekst ókeypis. — Ýmsá smíðisgripi keypti faðir minn í þessari ferð, og man jeg helst eftir diskum. Öll áttum við trjediska, sumir þeirra voru með lítilli skál eða bolla í miðju, og voru nefndir kerdiskar. Bollarnir voru ætlað- ir undir feitmeti. Líka kom hann stundum með sái, aus- ur og fyrnin öll af girði, engin járngjörð var þá á neinu iláti, alt trjegjarðir. Úr þessum við smiðaði faðir minn alt sem þurfti, fyrst og fremst máttarviði í öll skepnu- hús og svo ýms búsgögn, svo sem fötur, dalla, aska, ausur, orf, hrífur og yfir höfuð alt, sem heimilið þurfti. Hann smíðaði líka allskonar járnsmíði: hestajárn, Ijái, skrár, lamir, hnífa og margt fleira, úr nautshornum smíð- aði hann spæni. ÖII skepnuhús endurbætti hann og bygði ný, því nú var búskapurinn orðin meiri en í tíð afa míns. Því mið- ur man jeg ekki, hve margt fje hann átti, jeg man að- eins hve mörg vóru fjárhúsín: tvö sauðahús, tvö ærhús og tvö lambahús. Djúpadalssauðir voru taldir metfje- skepnur, þeir þurftu Iítið hey, en duglegan fjármann. — Oeymsluhús vóru: tvær skemmur, afi minn átti aðra og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.