Hlín - 01.01.1921, Blaðsíða 17

Hlín - 01.01.1921, Blaðsíða 17
Hlin 15 Viðvíkjandi fjármunalegum hag af írjágróðri skal jeg segja frá smáatviki. — Nóttina milli 25. og 26. þ. m. var lijer talsvert frost í bygð. Fjell þá mjög jarðeplagras í görðum. Einnig í »Skrúð«, nema í rönd hvervetna l'ram með trjálínunum. Par stóð það óskemt, og stendur enn, sællegt eins og Staðar-börn hjá hálf-kuldadauðum börnum hjáleigukotanna. — Jeg hef verið spurður, hví jeg hafi valið mjer svona hrjóstrugan stað til græðslu. Svarinu er sem hvíslað að mjer: »Pað er meira vert að koma nokkru íram á erfið- um stöðum og skilyrðasnauðum. Ef hægt er að vekja þar fagran gróður á milli grjóts og hjarns, þá getið þjer enn vonaröruggari um ávextina tekið til starfa á frjósam- ari og skilyrðabetri stöðunum, sem margir eru í Iandi voru. — Mig langar enn, ef guð gefur mjer krafta til, að auka gróður á hrjóstrinu. Svo takið þjer, ungir vinir mínir, »vormenn íslands,« við, »skógi að skrýða skriður berar, sendna strönd«. Færið móðurlandið yðar í skín- andi blómskrúða, sem þó sje — minnist þess — aðeins ímynd þess, hvílíkir skínandi gimsteinar þjer sjeuð sjálíir á skrúða guðs dýrðar hjer á jörðunni«. — Núpi, 31. ágilstm. 1921. Sigtr. Guðlaiigsson. Skógrækt. Þótt grasræktin eðlilega sje höfð í mestum metum hjá oss íslendingum, megum við þó með engu móti van- rækja skógræktina og garðræktina, svo feykna mikla þýðingu hafa þær, bæði beinlínis og óbeinlínis, fyrir land vort og þjóð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.