Hlín - 01.01.1921, Blaðsíða 22

Hlín - 01.01.1921, Blaðsíða 22
20 Hlín En það var fjárhagshliðin. Hún er ósköp einföld: það er happdrœtíi í stórum stíl. „Landslotteri“ til tekna fyrir fjelagsskapinn. Pað er óhugsandi, að landsstjórnin neitaði um leyfi til þvílíkra hluta, ef hinir þrír áðurnefndu aðilar stofnuðu fjelagsskapinn og sæktu um leyfið. Ætti happ- drættið að vera »föst stofnun«., eins og t. d. hin norsku árlegu »IðnIotteri«, sem stofnuð eru til eflingar ýmsum iðngreinum. Pannig mundi fjelagsskapur vor hafa ríflegt starfsfje árlega og meira en það, er fram líða stundir. Petta eru engir draumórar eða hugmyndaflug, en ó- sköp einfalt og þaulreynt ráð til að efla nytsamar fram- kvæmdir, þegar áhugasamir menn eða fjelög beita sjer fyrir góðum landsmálum. Pá hef jeg nú rakið vefinn fyrir augum þínum »Hlín«. Jeg vona að góðum mönnum og konum verði ekki skotaskuld úr því að koma honum saman svo hald sje í. En skylduð þið viija eða þurfa á mjer að halda til einhvers, þá er jeg hjerna. Reykjavík í mars 1921. Helgi Valtýsson. Heimilisiðnaður. Hjeraðssýning á heimilisiðnaði á Hvammstanga sumarið 1921. Vegna landssýningarinnar í Reykjavík varð að halda sambandsfund og hjeraðssýningu óvenjulega snemma.— 4. júní var boðað til sýningar á heimilisiðnaði úr Vestur- Húnavatnssýslu á Hvammstanga. F*að höfðu verið haldn- ar nokkrar smásýningar í sveitunum undanfarandi ár,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.