Hlín - 01.01.1921, Side 22

Hlín - 01.01.1921, Side 22
20 Hlín En það var fjárhagshliðin. Hún er ósköp einföld: það er happdrœtíi í stórum stíl. „Landslotteri“ til tekna fyrir fjelagsskapinn. Pað er óhugsandi, að landsstjórnin neitaði um leyfi til þvílíkra hluta, ef hinir þrír áðurnefndu aðilar stofnuðu fjelagsskapinn og sæktu um leyfið. Ætti happ- drættið að vera »föst stofnun«., eins og t. d. hin norsku árlegu »IðnIotteri«, sem stofnuð eru til eflingar ýmsum iðngreinum. Pannig mundi fjelagsskapur vor hafa ríflegt starfsfje árlega og meira en það, er fram líða stundir. Petta eru engir draumórar eða hugmyndaflug, en ó- sköp einfalt og þaulreynt ráð til að efla nytsamar fram- kvæmdir, þegar áhugasamir menn eða fjelög beita sjer fyrir góðum landsmálum. Pá hef jeg nú rakið vefinn fyrir augum þínum »Hlín«. Jeg vona að góðum mönnum og konum verði ekki skotaskuld úr því að koma honum saman svo hald sje í. En skylduð þið viija eða þurfa á mjer að halda til einhvers, þá er jeg hjerna. Reykjavík í mars 1921. Helgi Valtýsson. Heimilisiðnaður. Hjeraðssýning á heimilisiðnaði á Hvammstanga sumarið 1921. Vegna landssýningarinnar í Reykjavík varð að halda sambandsfund og hjeraðssýningu óvenjulega snemma.— 4. júní var boðað til sýningar á heimilisiðnaði úr Vestur- Húnavatnssýslu á Hvammstanga. F*að höfðu verið haldn- ar nokkrar smásýningar í sveitunum undanfarandi ár,

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.