Hlín - 01.01.1921, Blaðsíða 75

Hlín - 01.01.1921, Blaðsíða 75
Hlín 73 af honum spurst síðastliðin 20 ár. — Eftir að Bjðrn var 13 — 14 ára, get jeg ekki sagt að hann væri neitt heima. Ólafur prófastur Jónsson á Stað á Reykjanesi bjó hann undir fermingu, fanst mikið til um gáfur hans Og tók hann að sjer og kom honum til manns, sem svo er kallað. Hann mátti heita velgjörðafaðir hans. — En um okkur Svein skeytti enginn, við urðum bara að vinna, og við unnum eftir mætti. Við vorum i selinu með Guðrúnu systur, altaf unnum við saman og máttum hvorugt af öðru sjá, alt var það honum að þakka, hann gerði alt fyrir mig og var hvers manns hugljúfi. — Eins og jeg hef áður á minst var Guðrún systir mjög bók- elsk, i selið hafði hún með sjer fjölda af bókum, og við Sveinn fengum þær að lesa í hjásetunni. — Um þessar mundir tók að vakna hjá okkur óstöðvandi löngun eftir að fá að læra eitthvað eins og Björn. Jeg man hvað okkur sárnaði, þegar út voru bornir stórir smjörböglar í meðgjöf með honum, en við fengum ekkert að læra. — En um þetta vissi enginn nema við tvö. — Sveinn var náttúrusmiður og fór nú í frítímum að smíða ýmis- legt smálegt sjer til skemtunar. Um hjúahald foreldra minna hef jeg ekki mikið að segja, sama stúlkan var hjá þeim frá því þau giftust og þar til þau dóu, þau höfðu ætíð 2 vinnukonur, ein gift- ist frá þeim og varð því að taka aðra í hénnar stað, sama var um vinnumennina, tveir giftust, og varð því að taka nýja. Nú er frásögn mín brátt á enda, aðeins fáein ógleym- anleg sorgaratriði ósögð. Báðir foreldrar mfnir missa heilsuna og deyja, svo að ekki er ár á milli og afi minn líka, hann deyr í júní 1862, faðir minn í ágúst sama ár og móðir mín í maí vorið eftir; Pannig voru máttarstoð- ir heimilisins fallnar til grunna, og það eftir í rústum. — Móðir mín átti stjúpa, sem heimsótti hana oft, hann var staddur hjá okkur, þegar faðir minn dó, hún var þá þrot- in að heilsu og yfirbuguð af sorg, svo hún tók þakk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.