Hlín - 01.01.1921, Blaðsíða 46

Hlín - 01.01.1921, Blaðsíða 46
44 Hlin ana og íhuga okkar gang. Fólkið hefur streymt úr sveit- unum til kaupstaðanna, af því það bjóst við meiri birtu, og meiri yl, líkt og flugurnar sem fljúga að IjósL Exce- lisor! hærra og hærra vill maðurinn komast — en »í við- leitninni villur fer«: Baðstofurnar sem fyrrum voru verk- smiðjur landsins, standa ýmist auðar fyrir fólksleysi, eða eru minkaðar um helming eða þriðjung, og orðnar að- eins svefnklefar og vjelarhús (N.B. eldavélarhús). Peir fáu sem þar sofa eru úti allan daginn við skepnuhirð- ingu, en konan ein í búri, fjósi, við eldamensku og öll innanhússtörf, og krakkarnir á farskóla eða hanga i pils- um mömmu sinnar, og ungu stúlkurnar á námsskeiðum. Svona er sveitalífið á veturna. En á sama tíma ganga menn atvinnulausir eða lifa hálfdrættingslífi í hópatali í kauptúnum landsins. En þar er sofið fram eftir á morgn- ana og spilað og slæpst seinni hluta dagsins fram á nætur. Þetta er komið upp í vana. — tekur hver eftir öðrum og heldur þetta óheilbrigða líf vera eins og á að vera. Einhver allra kærasta endurminning mín frá æskuár- unum er baðstofan í Odda; þegar alt vinnufólkið kept- ist við að vinna á kveldvökunni. Hver sat á sínu rúmi. Sumar stúlkurnar spunnu, aðrar kembdu, ein tvinnaði á snældu, önnur saumaði, ein að gjöra skó o. s. frv. Einn vinnumaðurinn rakaði gæru (á beru læri), annar fljettaði reiptagl, þriðji saumaði skinnbrók (sem var svo stór, að hún náði mjer upp fyrir haus, þegar jeg fjekk að prófa hana), fjórði dittaði að meis og fimti var að vefa. En jeg spólaði. Og kennarinn okkar barnanna las upphátt skáld- sögu fyrir fóikið. Allir unnu af kappi og uppörfuðu þegjandi hver ann- an, svo að vinnan varð skemtileg. Vinnurnennirnir gjörðu það sem ráðsmaðurinn sagði þeim að gjöra, en vinnu- konurnar hlýddu mömmu í öllu. Pabbi sat á sinni skrif- stofu og var að yrkja. (Hvað skyldi það eiga að þýða?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.