Hlín - 01.01.1921, Blaðsíða 13

Hlín - 01.01.1921, Blaðsíða 13
Hlín 11 þá frumvarp til laga um sýslufjelag og vildu að það kæmist sem fyrst upp. Frumvarpið er prentað í »Hlín« 1918. Petta hefur þó dregist af ýmsum ástæðum, eflaust hafa vorharðindin undanfarandi ár átt sinn þátt í því. í vor var útlit hið besta, veturinn hafði verið óvenjulega góður, svo allir voru í Ijettu skapi. Konurnar mæltu sjer því mót á Akureyri í því skyni að hleypa nú fjelaginu af stokkuhum. Nokkur fjelög höfðu samþ. að vera með og öll voru þau fús á að senda fulltrúa til skrafs og ráðagerða. En — veðurblíðan brást okkur þann daginn og fáir urðu fulltrúarnir. Pó komst á samþykt um stofn- un fjelags, lög og stjórnarkosning. Kosningu hlutu: Guðrún Björnsdóttir, Siglufirði, Sólveig Pjetursdóttir, Völlum og Rósa Kristjánsdóttir, Jódisarstöðum. — Pað verður gaman að lifa það, að margmennir fundir verða haldnir árlega einhversstaðar í sýslunni: t. d. á Akureyri, Siglufirði, Grund, eða Dalvík. — Fjelagssvæði S. N. K. er svo stórt, að ekki er að búast við, að konur geti al- ment sótt þá fundi, en þessa fundi ættu eyfirskar kon- ur að geta sóít, Pá verður hægt að sameina sig um ýms framfaramál, er snerta hjeraðið í heild sinni eða konurn- ar sjerstaklega, konurnar fá tækifæri til að kynnast og æfast í víðtækari fjelagsskap og heilbrigð samkeppni kemur fram um að hafa eitthvað gott og gagnlegt að sýna og segja á hverjum stað: Fundarkona. Garðyrkja og skógrækt. » Skrúður.« Ritstj. »Hlinar« hefur mælst til þess, að jeg sendi henni nokkur orð um lítinn gróðrarreit hjer að Núpi. Vildi jeg verða við þeim tilmælum,' einkum af því að mjer er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.