Hlín - 01.01.1921, Blaðsíða 39

Hlín - 01.01.1921, Blaðsíða 39
Hlln 37 þangað sém hætta stafar af þeim. Menn vinna oft hin sundurleitustu verk, án þess að þvo hendurnar. En svo má ekki vera. Einkum eru það matreiðslukonur, sem vandlega þurfa að gæta þess að þvo hendur sínar ætíð þegar þær óhreinkast við að láta í eldinn eða hvað sem er. í eldhúsi þurfa að vera áhöld til þvotta, sápa og bursti, og þurka, sem oft sje þvegin. Pað er t. d. fráleitt að þvo matarílát og áhöld með óhreinum höndum, og því gott að gjöra sjer það að reglu að þvo sjer ætíð, áður en byrjað er á því verki. Hendurnar þarf að þvo vandlega úr sápu, annars verða þær ekki hreinar. Qætið þess, konur og karlar, að það er bæði prýði og nauð- syn að hirða vel hendur sínar. S. K. Prjár höfuðdygðir. i. Til að standa við loforð og skrifa greinarkorn í »Hlín«, vel jeg mjer að umtalsefni höfuðdygðirnar þrjár o: iðju- senii, reglusemi og nœgjusemi. Fyrst og fremst af því, að jeg veit að þessi dygðaþrenning er yndi og eftirlæti »Hlínar«. Og það að maklegleikum. Allir þurfa að elska þessar dygðir næst sjálfum kærleikanum, því það er hvað mest fyrir þær, að maðurinn »á sinni löngu reisu, úr amlóðans baðstofu gegnum göng« hefur orðið að manni, liefur þroskað sína skynsemi, og komist það sem hann hefur komist, orðið ekki einasta sjálfbjarga, heldur fær um að miðla öðrum, hjálpa sínum náunga og æfa sig í kærleikanum, en með því hefjast hærra öllum öðrum dýrum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.