Hlín - 01.01.1921, Blaðsíða 56

Hlín - 01.01.1921, Blaðsíða 56
54 Hlín vonar að eignast einhverntíma góða konu, sem hjálpi honum til að verða betri maður; þeir vilja gjarnan skemta sjer með hinum, en eiginkonan þeirra á að vera góð, »Jeg mætti þjer með einni nýrri í gærkvöld,« sagði piltur við kunningja sinn, »var það nú sú eina rjetta?« »Nei, langt frá því! Heldurðu að konan mín verði ekki að vera vandari að virðingu sinni en svo, að hún gangi úti með piltum um nætur!« Þetta er hugvekja fyrir ung- ar stúlkur. Ef konur eða stúlkur væru samtaka í því að gera hærri siðferðiskröfur til karlmanna, og — sýndu sig þar sterkar á svellinu sjálfar — þá væri siðferðislega hliðin á heiminum glæsilegri en hún er nú. Ef þið setj- ið merkið hærra, þá eru karlmennirnir knúðir til þess einnig að setja merkið hátt. »Jeg var kölluð vandlát, og sumar sögðu jeg væri ströng«, sagði frú Thora Melsted, »en það verður að setja takmarkið hátt, eigi síst að því er siðferðið snertir.« — Og enn eitt; minnumst þess, að enginn maður villist út á glapstigu ástarinnar, fyr en ein- hver kona glæpist á því að fara þangað með honum. — F»að eru því miður mörg heimili, sem eru furðu fátæk af ást, eða jafnvel hlýju, þó hjón eða vandamenn eigi í hlut. Avebury lávarður segir í grein sinni: »Hjúskapur og vin- átta«: »F>að hús sem enga ást hýsir, getur verið vígi eða skrauthöll, en það er ekki heimili; ástin er líf heimilisins. Hús án ástar er ekki fremur heimili, en líkami án sálar er maður.« Og þó munu flestir þekkja mörg hús og heimili, sem þannig er ástatt um. Mikið er talað um ógæfusama ást, en það hugtak er oft misskilið, frá mínu sjónarmiði. Jeg tel það ekki ógæfu, þó stúlka komist að því, áður en hún giftist, að maðurinn, sem hún hafði lof- ast, var hennar ekki verður, var ódrengur. Pað er sárt að vísu, öll trygðarof eru sár, og það setur ör á hjartað, en hafi hún í viðkynningunni við hann haldið sjer inn- an vjebanda virðingar sinnar — og það skyldi hver stúlka gjöra — þá »kastar hún hringnum í fossinn«, og þakk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.