Hlín - 01.01.1921, Blaðsíða 31

Hlín - 01.01.1921, Blaðsíða 31
Hlín 29 ekki trú á hinu, sem heyrst hefur, að íslendingar þyrftu að gera sjer far um að glata þjóðerninu, svo þeir gætu samlagast sem vera ber amerísku þjóðfjelagi. En það er engin hætta, þetta mundu þeir ekki geta, því líklega hafa þeir góðu menn rjett fyrir sjer, er segja, að þjúð- erni yfirleitt sje ódrepandi jafnvel þó það taki inn eitur. Pað er helg skylda allrar þjóðarinnar hjer heima, að hjálpa þjóðarbrotinu vestra að halda við sig íslenskunni. F*að er heldur ekki svo lítið brot, samanborið við heima- fólkið, ef það eru milli 30 og 40 þúsundir. En þetta tekst ekki, svo í lagi sje, nema með góðri skólakenslu í íslenskum bókmentum að fornu og nýju og sögu íslands. Þarna eiga austur-íslendingar að rjetta hönd, þó það kosti eitthvað. Eiga líka löndum vestra margt gott upp að unna. Pyrftu einnig að borga fyrir gamlar syndir, t. d. þá grátlegu og grimmilegu björg- unartilraun, þegar hreppsnefndir hjer á fyrstu vesturflutn- ingsárum sendu frá sjer fátækar fjölskyldur án minstu hjálpartækja, er þangað kom. Ekki þeim að þakka að úr rættist, og ótaldar eru hörmungarnar, sem þetta fólk varð að þola á frumbýlingsárunum. Einn aðaltilgangur íslendingafjelagsins í N. Y., er að leiðbeina ókunnugum íslendingum, nýkomnum að heim- an. Utanáskrift fjelagsins er: Mr. O. G. Godmundson Battin High School, Elizabeth, N. Y., en jeg skal leyfa mjer að vísa til hr. kennara Steingríms Arasonar, Grund- arstíg 3, Reykjavík, sem mundi fúslega gefa upplýsingar, einnig gagnvart augnspítalanum og þær betri en jeg hef getað gefið. Nafn og utanáskrift spítalans er: Manhattan Eye, Ear & Throat Hospital, 210 East 64th Street, New York, U. S. A. 15. sept. 1921. Ingibjörg R. fóbanncsdótir, Árnesi við Akureyri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.