Hlín - 01.01.1921, Blaðsíða 84

Hlín - 01.01.1921, Blaðsíða 84
GARÐYRKJUNÁMSKEIÐ. Næstkömandi vor og sumar verður garðyrkjunámsskeið haldið í Tilraunastöð Ræktunarfjelags Norðurlands á Akureyri. Sutnarnámskeið. Ákveðið að taka 5 stúlkur ti! náms yfir tímann 1. maí til 15. októben Að vorinu og sumrinu verður þeim veitt bókleg sem verkleg fræðsla í öllu því, sem að garðrækt lýtur. Að haustinu fá þær bóklega sem verklega fræðslu í með- ferð og matreiðslu matjurta. — í kaup fá nemendur hálft kaup miðað við lágmárkskaup Verkakvennafjelags Akureyrar. Vornámskeið. Á það verða teknar aðrar 5 stúlkur. Þær njóta sömu fræðslu og hinar fyrtöldu. Námskeið þetta stendur yfir tímabilið 14. maí til 30. júní. Pær sem þetta námskeið sækja fá í kaup kr. 100 — eitt hundrað krónur. — Fjelagið leggur nemendum til húsnæði og rúmstæði með undirdýnu endurgjaldslaust, en þeir sjá sjer fyrir fæði. Er gert ráð fyrir samlagsmatarfjelagi og annast fjelagið ráðningu matselju. — Umsóknir um námskeiðin skulu sendar framkvæmdar- stjóra Ræktunarfjelagsins fyrir lok febr. m. Hverri umsókn skal fylgja heilbrigðisvottorð og vottorð um að umsækj- andi sje vel vinnufær. Auk þess greiðir hver umsækj- andi til fjelagsins kr. 100 um leið og hann sækir um námskeiðið. Nefnd upphæð verður endurgreidd að loknu námi eða endursend, ef nemandi fær ekki inngöngu á námskeiðið. Akureyri 8. okt. 1921. Fyrir hönd stjórnar Ræktunarfjelags Norðurlands, £inar J. Sleynis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.