Hlín - 01.01.1921, Blaðsíða 43

Hlín - 01.01.1921, Blaðsíða 43
Hlin 41 syngja, riema, rita, þýða, einn er biskup allra sól.c (M. f.) Eða við lesum sjálfa söguna af Hólum í þá daga: »Hjer mátti sjá um öll hús biskupsstólsins mikla iðn ok athöfn. Sumir Iásu, sumir námu, sumir kendu. Engi var öfund þeirra í milli eðr sundurþykki, engi ágangr eðr þrætni, hverr vildi annan sjer meiri háttar; hlýðni hjelt þar hverr við annan og þegar signum var til tíða gjört, skunduðu allir þegar ór sínum smákofum til kirkj- unnar, sætligan seim sem þrifit býflygi til býstokks heilagrar ldrkju með sjer berandi, hvert þeir höfðu samanborit ór Iystilegum vín- kjallara heilagrar ritningar.* (Bp. h, bls. 239.) Og — »Fólkið þusti heim að Hólum, hjörtun brunnu sem á jólum, aldrei dýrri dagur rann.« En svo kom aftur bylgjugangur og smásatnan aftur og áftur ólag á. Heiðnin vildi koma aftur. Katólskan spiltist óg varð ekki úr því bætt, þó Jóni Gerrekssyni væri drekt í poka hjá Spóastöðum. Svo kom siðbót um tíma, svo aftur og aftur ringulreið o. s. frv. Alt gengur í bylgjum, en þó áleiðis — »nec mergitur«. Falleg var óneitanlega reglan hjá blessuðum Jóni helga — falleg á sínum tíma. En lítið mundum við nú bættari þó að kæmist katólskan aftur. Hún mundi ekki reynast betur en hreina lúterskan nú á dögum. Hvorug á leng- ur við í óbreyttri mynd. En altaf þurfum við skörunga eins og Jón, höfði hærri en fólkið — og með því eftir- mæli sem sagan gefur honum: »að aldrei fann fjandinn hann iðjulausan«. Nýtt þarf að koma eins og ætíð í sögunni, þegar í öngþveiti er ratað. Nýjan Jón helga þurfum við »íturvænan, engilfríðan eins og hann« — öllum mannkostum búinn og ekki síst — iðjusemi, reglu- setni og nœgjusemi. (En engin »hálaunagráðug valdafik- in smámenni«, eins og ráðherra Björn sagði). V. Fróðlegt er að lesa um^alt það andstreymi, alt það,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.