Hlín - 01.01.1921, Blaðsíða 67

Hlín - 01.01.1921, Blaðsíða 67
Hlln 65 þegar við urðum nauðug viljug að inna þessi störf af hendi eða fá ekkert frí. — Um þessar mundir stofnaði faðir minn lestrarfjelag í samráði við nokkra bændur í sveitinni, og var sjálfur lífið og sálin í þeim fjelagsskap — og náttúrlega bóka- vörðurinn. Hann smíðaði stóran skáp til að geyma í bækurnar og fengum við börnin frjálsan aðgang að honum. Mjer fanst þetta litla bókasafn varpa nýju Ijósi yfir heimilið. — 6—7 ára gömul vorum við sæmilega læs, og þegar nýju bækurnar komu lásum við á kvöldin fyrir heimilisfólkið. Guðrún systir Iagði drjúgan skerf ttl bókakaupanna og las mikið, þau systkinin voru mjög bókhneigð og töluðu um þau efni, er þau lásu, og naut heimilisfólkið fróðieiks og skemtunar af því. — Mest vóru það íslendingasögur, sem við lásum fyrst í stað, svo fjölguðu bækurnar, én það var ilt að ná í þær, póstgöngur strjálar, en oft voru bóksalar á ferð, hálf- gerðir flakkarar, af þeim var mikið keypt. Alþingistíðind- in voru keypt og höfðum við snemma gaman af að fylgjast með í því, sem þar gerðist. Áður en bækurnar komu höfðum við fátt til skemt- unar og mjög takmarkaðan frítíma, samt áttum við ofur- lítinn Ieikvöll, það var stór hóll efst í túninu. Mjer fanst Guð hafa skapað hann aðeins handa okkur, og hann var ókkur jafnómissandi á öllum tímum ársins, enginn hafði not af honum nema við krakkarnir. Aldrei var svo mikil fönn í Djúpadal að hóllinn stæði ekki upp úr og myndaðist þá af honum ágæt skíðabraut. Að vetrinum var það okkar bezta skemtun að fara á skíðum, þau yngri voru á sleðum. Á sumrin höfðum við þar gott næði, þegar við máttum ekki velta okkur í grasinu. Ekki vor- um við iðjulaus á hólnum okkar, við höfðum þar stór- bú á barnavísu, þurftum sífelt að byggja hús, alt var þar eins og hjá öðru fólki: fjárhús, fjós, hesthús, auð- vitað var allur búpeningurinn skeljar, þegar best ljet 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.