Hlín - 01.01.1921, Blaðsíða 52

Hlín - 01.01.1921, Blaðsíða 52
50 Hlln og útþráin kallar, þá byrjar önnur þrá að gera vart við sig; hún kemur í ýmsum myndum, stundum hægfara, dreymandi og feimin, stundum óðfluga, sterk eins og fellibylur. Pað er það sem Björnsson nefnir: háskatíma- bilið. Aldrei hefur unglingurinn meiri þörf á góðum vini, karli eða konu en þá, aldrei meiri þörf á að signa sig og segja: »Vits er mjer þörfh heldur en einmitt þá; því >Hve margur á sína soknu borg með silfurstræti og blómatorg* frá þeim árum? — Pað er ástarþráin sem þá fer að vakna og krefjast rjettar síns. Flestum ber saman um það, að ekkert eitt geti komið til vegar annari eins byltingu í sálu mannsins sem fyrsti neisti af sannri ást. »Ást mætir ást, svo fær einn um laðað hundrað, ótal huga. Margur dropi verður móða fögur og brunar að flæðí fram.e segir Jónas okkar Hallgrímsson. Óneitanlega er inndælt að sjá tvö ungmenni, sem unnast í siðsemi og hreinleika; maður kennir ilms úr Paradísargarðinum, og skilur þá svo vel það sern Schiller segir um Meyjuna af ókunna landinu: »Kært tók hún öllum komnum gestum, en 'kæmi sveinn með festarsprund, þau sæmdi' hún gjöfum gjafa bestum, þeim gaf hún fegurst blóm í mund.« Stúlkan þarf ekki að vera nein afburða fríðleikskona, og pilturinn enginn »grískur guð«, en þau hafa fundið hvort annað, og ástarsælan varpár á þau yndisþokka sínum; en — eins og jeg sagði áðan — þau mega ekki gleyma að signa sig. »Herrann hjúskap styðji, og hann sje æ hinn þriðji«, og það veitir ekki af því, ef vel á að fara.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.