Hlín - 01.01.1921, Blaðsíða 73

Hlín - 01.01.1921, Blaðsíða 73
Hlln 71 minnistæðar. Þegar fólkið var komið í sparifötin til kirkju- ferðar, var sem einhver helgiblær færðist yfir alla. Þegar riðið var úr hlaði, tóku karlmenn ofan og lásu faðirvor, og kvenfólk drap höfði og bændi sig. — Afi minn vár talinn góður búmaður, en alt á annan vég en faðir minn, hann hjelt fast við gamlar venjur, bæði í búskapnum og öðru, en faðir minn vildi reyna ýmsar nýungar. — Eftir að hann bygði beitarhúsin í selinu, var gengið daglega á þau að heiman. Djúpadalsá var oft illur þröskuldur á þeirri Ieið. Faðir minn gerði tilraun með að brúa ána og var það með öllu óþekt, jeg efast um að nokkur brú hafi þá verið-til á landinu. En meinið var, að lítt mögu- legt var að fá efni í þessa brú, lakast þó að koma því að sjer, samt lagði faðir minn út í það, fjekk sjer skip og menn, stóra skipið hans Samúels frænda, það var átt- æringur, fór á því til Flateyjar að sækja efnið, en þegar til kom reyndist skipið of lítið, trjen voru svo stór, að þau komust ekki fyrir á skipinu, svo binda varð þau á taug (séil) og róa fyrir þeim 4 — 5 vikur sjávar. Nærri má geta, að þessi flutningur hefur verið erfiður, samt tókst að koma efninu inn í fjarðarbotn. En eftir var lík- lega það erfiðasta, sem sje að koma því á brúarstæðið, engin hestur gat dregið þessi bákn, og engin vagn þekt- ist þá, eina bótin var, að sjór fjell langt upp í ána og eftir henni fleytti hann trjánum. Margir menn unnu að þessu holdvotir og uppgefnir. Loksins komst þetta þrek- virki á, og var faðir minn þá óvenju glaður. Og þá við krakkarnir! Að þurfa ekki lengur að vaða ána, oftast ber- fætt, eða ef hún var djúp að láta kýrnar bera okkur yfir, sem var litlu betra en að vaða, því ekki voru þær ætíð liprar i þeim ferðum. — Jæja, nú var öllu þessu lokið, og við gengum brúna og rákum fjeð yfir, en hestar og kýr urðu að vaða eftir sem áður. — En — æ, því miður stóð þessi sæla ekki lengi, brúin fór í miklum vatnagangi og jakaburði, og hefur efalaust vantað bæði þekkingu og fleiri skilyrði til að hún væri nógu traust. - Vesalings
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.