Hlín - 01.01.1921, Blaðsíða 40

Hlín - 01.01.1921, Blaðsíða 40
38 Hlín II. í upphafi var Kaos þ. e. jörðin var í eyði og tóm og myrkur yfir djúpinu. En svo skapaði guð Kosmos — þ. e. reglubundinn, lögumháðan heim.* Trúarbragðahöfundum og heimspekingum mörgum kemur saman um, að lengi hafi efnið verið til, en alt á ringulreið, og hlýddi engum skynsamlegum lögum, fyr en guð skapaði úr efninu og kom viti í alt saman, svo að úr varð Kosmos. F>ar varð einhver munur á, og von að guð segði: »Sjá það var harla gott«. Eftir því sem mannkyninu óx fiskur um hrygg, þá vaknaði hjá því sviplík löngun og hjá skaparanum sjálf- um að skapa líka JKosmos úr Kaos. Til þess þurfti iðjusemi og reglusemi, og nægjusemi gat komið sjer vel, þegar úr litlu var að skapa. Allur iðnaður, allar listir, allar mentir og mannvirki urðu smám saman til fyrir þessa lofsverðu viðleitni. Oóðum og greindum mönnum tókst að koma skipulagi á heimili, síðan sveitafjelög og seinna þjóðfjelög. En mannfjelagsskipunin á enn langt í land að skapast. Að vísu var vel á veg komið 1914, en þá fór skrattinn úr sauðarleggnum og kom versta glund- roða á alt saman, bæði mannfjelag, þjóðfjelög og jafnvel sveitafjelög og mörg heimili. Nú þurfa að koma »kær- leikans tíðir«, því nú á það langt í land, að »sælu njót- andi, sverðin brjótandi, faðmist fjarlægir lýðir«. Og ekki ríður síður á, að allir kappkosti að skapa »Kosmos«, hver í sínum verkahring og elski »Kosmos«hugsjónina, elski hana fram í bænum sínum og börnum eins og Björnstjerne kveður að orði í sínu ættjarðarkvæði. En til þess þurfa allir, eða sem flestir (því altaf verða einhverj- * Okkur vantar íslenzk orð yfir Kaos og Kosmos, en merking þcirra er yfirgripsmikil. Kaos táknar það, sem er á ringulreið og f mesta glundroða, en Kosmos alf það sem er samfeld heild með góðu skipulagi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.