Dvöl - 01.07.1945, Qupperneq 17

Dvöl - 01.07.1945, Qupperneq 17
D V O L um við upp á krít í Litlu-Concor- diu. Það, sem á vantaði, mundi Guð áreiðanlega sjá um, og milli jóla og nýjárs ætluðum við að heimsækja Yxlöv gamla. En það kostaði nokkur útgjöld. Yxlöv gamli var fjarskyldur ætt- ingi Priðþjófs. Hann var vel met- inn malari og bjó hér um bil eina mílu utan við bæinn. Hann var gamall sérvitringur, sem hafði lært heilmikið á lífsleiðinni. Hann vissi allt og var allra ráðgjafi, hagur bæði á tré og járn. Hann stundaði líka skottulækningar og var snjall- asti garðyrkjumaður, sem þar þekktist. Eini löstur hans var sá, að honum þótti gott að fá sér í staupinu við og við, en það er nú reyndar almennur mannlegur breyskleiki. En hann átti ágætt varnarmeðal gegn afleiðingunum af of miklum hátíðahöldum, og það er ekki rétt að leyna því fyrir les- andanum. Áður en hann lagði af stað í hófið, fékk hann sér dálítinn teyg af olíu, því að hann hafði komizt að raun um, að olían lá alltaf í þunnu lagi efst í magan- um, vegna þess hvað hún var létt, og hindraði þannig, að áfengið stigi honum til höfuðsins. Hann fullyrti, að þetta ráð væri alger- lega óbrigðult. Jæja, nú þekkirðu Yxlöv gamla, að minnsta kosti svolítið. Svo rann aðfangadagur jóla upp og eftir staðgóðan morgunverð í Concordíu héldum við til herbergis 159 okkar, til þess að ráðgast um. hvernig við gætum eytt fimmkall- inum. Það var nístingskuldi jafnt úti sem inni. Hurðarhandföng og gluggai’úður voru hvít af hélu, og maður tók ekki eftir því, þegar dautt var í pípunni, þvi að and- gufan villti manni sýn. Við urðum strax sammála um að kaupa púns fyrir þrjár krónur. Svo kom okkur saman um að kaupa jólagjafir fyrir afganginn handa vinnukonum j árnbrautarverkfræð- ingsins, því að við höfðum farið með þeim í hringekju niður Feits- velli, og þær voru fallegustu stúlk- urnar í heiminum. Þær voru vanar að kinka kolli til okkar úr eldhús- glugganum, þegar við gengum fram og aftur fyrir utan járn- brautarstöðina, og þessi áhugi þeirra var sannarlega launaverð- ur. Og svo fórum við að kaupa til jólanna. Friðþjófur komst yfir silkisjal fyrir eina krónu og tutt- ugu og fimm aura, og ég náði í einhvers konar mynd til þess að hengja yfir spegilinn, sem ég hugs- aði mér að væri á hinni fátæklegu kommóðu. Myndin var af postu- línsbrúðu í dansklæðum, og mér fannst sjálfum þetta vera bíræfin kaup, en stúdentar eru nú alltáf undarlegir i sér. Það tilheyrir æsk- unni, og ég held, að það sé ekkert óeðlilegt. Við komum gjöfunum á framfæri, er við höfðum búið um
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.