Dvöl - 01.07.1945, Page 19

Dvöl - 01.07.1945, Page 19
DVÖL 161 — Gott kvöld, herra Yxlöv. Þér eruö auðvitaö kominn til þess að kaupa jólagjafir. — Já, ætlaði einmitt að fara til þess. Ég hef verið í borginni í allan dag, en ég hitti Svenson dyravörð, og hann bauð mér morg- unverð, og fjandakornið að ég er búinn að melta hann enn þá. — Má ekki bjóða yður eitt glas með okkur, ef þér viljið vera svo lítillátur. Þér eigiö allan daginn fram undan. — Ja, eitt glas, því ekki það? En svo verð ég að ljúka erindum mín- um. Komið þið út eftir til mín milli jóia og nýárs? — Já, eins og Guð er uppi yfir okkur. Við erum búnir að afþakka fjölda heimboða yðar vegna, herra Yxlöv. — Oho, það eru víst ekki svo margir, sem bjóða ykkur heim, greyin. — Ojú, við erum boðnir til um- sjónarmannsins og fleiri og fleiri. En við viljum auðvitað miklu held- ur fara út í sveitina til yðar. Komið nú og drekkið glas með okkur. Hann elti okkur upp. Eldurinn var nærri dauður, og kuldinn orð- inn bitur í herberginu. — Hver fjandinn. Hér er ískalt. Kastið þið nokkrum kubbum á eld- inn. — Því miður eigum við engan eldivið, því bölvuð kerlingin neitar okkur um hann, og það er ekkert mannsbarn í húsinu, og fjandinn má vitá, hvar iykillihn að eldi- viðarskýlinu er. En við getum hit- að upp með púnsi. Skál, herra Yxlöv, Skál, skál. Yxlöv gamli var auðsjáanlega i skapi til að skemmta sér. Hanh tæmdi glasið í einum teyg hvað eftir annað, og síðan fór hann að syngja og segja sögur, hlæja og hrópa. Tíminn leið, og loks hertum við upp hugann og minntum hann á, aö hann ætti mikilsverðum er- indur ólokið. En það hefðum við aldrei átt að gera. — Nú, jæja. Það er svona. Þið viljið að ég fari. Ég er víst ekki nógu fínn fyrir hefðarmenn eins og'ykkur. Það er ekki heldur svo mikil ánægja að sitja í frystihúsi með tveimur illkvittnum strák- hvolpum. Það skal enginn geta sagt, að ég sé að sníkja frá ykkur. Þið getið bölvað ykkur upp á það, að Yxlöv gamli skal fara. Hann fer á stundinni, það skuluð þið vita. Hann fer, hann fer. En þið skuluð
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.