Dvöl - 01.07.1945, Síða 25

Dvöl - 01.07.1945, Síða 25
D VÖL 167 Uppvœgir hugðust öllum nauðga heimi andiega geldir, vankasjúkir menn; smápjóðum velkt í útrýmingareimi, örbjarga að fullu og skyldu glatast senn. Allt bar um dug og eljusemi vottinn, auglýst í verki Satans stefnumið. Loks var að finna að fyki mjög í drottin, — fleygt að þeim neista, er lítt varð ráðið við. Hvað hefur unnizt, — Danzig, svo sem dreymt var? dýr varð sú borg og hennar grenndarföld; auk þess að lokum rœkalls illa reimt þar af rússneskum, — sem sé lognum fyrr í mold. Þar er nú sá, er skjöldinn ber og skjómann, en skipaðu, herra, að fögrum vonum not, að þaðan menn hreppi hamingjuna og sómann, — heiminum fráleitt vísað þar í kot. Dauft er í heimi, sollin flaka sárin, sviðinn ei slíkur nokkurn tíma fyrr, fárþungt á hugum liggja liðnu árin, leyndur þó dýpra bliki glaður hyr; enn fer að hjarna endurreisnarkraftur, enn þá að kvikna fyrirheitin góð: mannkyn að greiða aldrei skuli aftur iðgjöld svo frek í böls og dauða sjóð. — Stríðið er búið, stórum höggum lokið, storminum slotað, sjatna tekur kurr. — Er þá að sumir œtli í skjólin fokið áður en vari — og gróðalindin þurr? Förlar nú öllu og fara mál að vandast, að farsœld á jörðu veiti oss minna lið? Meistarinn hœða, styrk þú oss að standast straumana nýju, — heimsins þráða frið. Ágúst 1945.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.