Dvöl - 01.07.1945, Side 32

Dvöl - 01.07.1945, Side 32
174 DVÖL Hróðugur sýndi hann henni ger- semina, vasaspegil með blökku- manni á bakinu. „Drési gaf mér hann ’í jólagjöf." Drési hegðaði sér vel yfir hátíð- ina, en upp úr þrettánda fór að slá út í fyrir honum aftur. Og nú voru kvennafarssögurnar hans öllu ósvífnari en áður, einkum fyrir það, að hann nafngreindi stúlku þaðan úr sveitinni, sem hann þótt- ist hafa kynnzt í Eyjum á næst- liðnum vetri og átt allnáin skipti við. Þetta var einstök siðprýðis- stúlka, sem enginn trúði neinu misjöfnu um, og því hatramlegra var það, að strákhelvítið skyldi Ijúga svona purkunarlaust upp á hana lýtum og skömmum. Það var meira en hægt var að þola bóta- laust. Piltarnir á Orrastöðum hétu því, að þessa skyldu þeir hefna, svo að Drésa ræki lengi minni til. Skömmu seinna var Drési kall- aður í síma, og það var enginn ó- tignari en sýslumaðurinn, sem var í hinum endanum. Hann var hinn versti yfir því að Andrés bæri lognar og ærumeiðandi sakir á unga, heiðvirða stúlku og hótaði honum þyngstu refsingu, ef hann lýsti því ekki yfir í votta viðurvist að allt, sem hann hefði um stúlk- una sagt, væri rakalaus lygi frá upphafi til enda. „O, ekki held ég að ég fari að éta ofan í mig það, sem ég hef sagt,“ sagði Drési. „Þú ferð á Letigaröinn, þú færð ævilanga sekt, þú verður hengdur, skotinn og tvískorinn," grenjaði sá, sem þóttist vera sýslumaður- inn. „Þá það,“ svaraði Drési. „Hann hlýtur að vera fullur mannskrattinn,“ sagði hann um leið og hann lagði frá sér heyrnar- tólið. — Þegar þetta hafði ekki til- ætluð áhrif brugguðu piltarnir á Orrastöðum ný hrekkjabrögð og fengu pilt af næsta bæ til þess að leika aðalþáttinn. Sá hét Jósep. Laglegur piltur og liðlega vaxinn. Hann lék í öllum ungmennafélags- leikritum, sem sýnd voru þarna í sveitinni, og þótti frábær leikari. Honum tókst að breyta svo útliti sínu, málrómi og fasi að jafnvel þeir, sem voru honum nákunnugir, áttu örðugt með að þekkja hann. Þessi piltur var fenginn til að taka á sig kvenmannsgervi og koma í kvöldheimsókn að Orrastöðum. Það vildi svo heppilega til, að þegar húsbóndinn sótti aðalfund kaupfélagsins fór húsfreyja með honum. Sennilega hefði hún aldrei gefið samþykki sitt til að Drési væri hlunnfarinn á þennan hátt, og var því um að gera að nota tækifærið á meðan hún var að heiman. Ekki sízt fyrir það, að hún bað heimilisfólkiö að skemmta sér vel yfir helgina. Stofan væri því heimil til að dansa í og auka-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Dvöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.