Dvöl - 01.07.1945, Qupperneq 33

Dvöl - 01.07.1945, Qupperneq 33
D VÖL kaffi á laugardagskvöldið, ef það vekti fram eftir. „Dansið þið ögn við hann Drésa, stúlkur mínar. Hann verður þá kannske ekki eins orðljótur næstu viku,“ sagði hún. — í húminu á laugardaginn skauzt Jósi heim að Orrastöðum, hann var með hnakktösku í hand- arkrikanum. Umsvifalaust var far- ið með hann upp á stofuloft og tekið til óspilltra málanna við að skrýða hann og farða. Handklæði var vafið um mjaðmir hans og líf- stykki strengt utan yfir, dúnkoddi settur á brjóstið. Þótti þá sæmi- lega frá vextinum gengið og var hann næst færður í hvítt millipils með blúndu að neðan, sem átti að gægjast niður undan kjólfaldinum. Yzt voru litsterkar silkiflíkur, stór silfurnæla skartaði á barminum og var næld í dúnkoddann. Þá var ekki fótabúnaðurinn slorlegur, gljáskór og silkisokkar. Síðast var andlitið tekiö til meðferðar, vang- ar og varir rjóðað, brýr svert- ar og dyft með þrílitu dufti og skyldi það töfra fram hin kven- legustu litbrigöi. Hárið var greitt ofan á ennið til þess að gera ung- frúna ofurlítið sætheimska á svip- inn, en til þess að hylja hnakka- svipinn var skræpóttum silkiklút bundið um höfuðið. Jósi var horf- inn, í hans stað sat allra lagleg- asta nótintáta fyrir framan stóran spegil í kamesinu og æfði sig í 175 kvenlegum svipbrigðum og léttu hjali. „En hvaö á barniö að heita?“ Eftir allmiklar bollaleggingar var Karólínunafnið valið með tilliti til þess, að Drési hét Karelíus. Þá byrjaði ballið í stofunni og ókunna stúlkan var leidd þangað inn. Hún heilsaði með kurteisi og prýði, tók í hendurnar á karlmönn- unum og kyssti stúlkurnar. Settist síðan gegnt Drésa og renndi til hans hýru auga. Það var auöséð að Drésa hitnaði í hamsi, en hann var of uppburðarlaus til þess að hafast nokkuð að. Sat sem áður og blimskakkaði augunum til þess- arar föngulegu og fínu stúlku, sem var svo glaðtýruleg á svipinn, og leizt sjáanlega bezt á hann, þó að hún dansaði við hina strákana. Enda var hún viðbragðsfljót að bjóða honum upp þegar dömufrí varð. Hvílík dýrðarstúlka. Hún dansaði við hann vangadans og Karólína hét hún. Kvöldið leið eins og ljúfur draumur við „blikkleik" og dans, lummukaffi og kossaflens frammi í göngunum. Hvað geröi það til þótt hlegið væri og pískrað inni í stofunni á meðan og kannske njósnað um þau. — í ástaralgleym- ingi sínum var Drési hafinn yfir heimsádeilu, háð og spott. „Varaðu þig, Drési, margur hefur krækt sig á kvennaelsku," sagði einn piltanna, en Drési lét ekki að- varanir á sér festa.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.