Dvöl - 01.07.1945, Page 39

Dvöl - 01.07.1945, Page 39
DVÖL 181 hana njóta ofurlítilla viðskipta, og gaf sig á tal við hana í því skyni. Hún þakkaði honurn inni- lega þá virðingu, sem hann sýndi henni, því að þetta var herrann af Fou, kammerherra kóngsins sjálfs. Hún var svo glöð og hreykin af þessu, að hún gat tæplega opnað munninn án þess að nefna nafn hans. Hún talaði um hann í St. Martin og hún talaði um hann þegar hún kom aftur heim til sín. Hún talaði jafnvel meira um hann en sjálfan guð almáttugan, og var hún þó sannarlega trúuð og sann- kristin stúlka. — Ja, sú er uppverðruð í for- Waupinu. hún verður varla svona borubrött, þegar hún er búin að lenda í einhverju klandri, sagði gömul þvottakerling, sem varla gat heitið annað en ofurlitlar leifar af raunverulegum kvenmanni. -— Hún er bandvitiaus í honum, og hann gómar hana áreiðanlega þessi flagari af Fou. í fyrsta sinn. sem stúlkan fór með þvottinn tók kammerherrann sjáifur á móti henni og kom henni svikalaust í skilning um það, að hún væri alveg óvenjulega falleg stúlka, og að það væri hreint ekki svo galið af henni að líta svona vel út. Hann ætlaði líka áð borga henni vel í beinhörðum peningum, og hún hélt að hann ætlaði aðeins að taka budduna upp og borga og leit hógvær undan og sagði aðeins: — Það er bara lágmarksverð. — Jæja, bara venjulegt gjald, sagði hann. En sumir álitu, að honum hefði hreint ekki gengið vel að fá hana til við sig, og það hefði tekið hann langan tíma, og aðrir sögðu, að hann hefði komizt að því full- keyptu, því að hún hefði hljóðað og barizt um og verið snöktandi og fokreið, þegar hún kom út úr húsinu — og þaðan fór hún beint til dómarans. En svo óheppilega vildi til að dómarinn var nýfarinn út, svo að hún settist niður til þess að b’ða eftir honum. Hún grét mikið cg sagði við þjónustustú’ku dómarans, að hún hefði verið beitt valdi og herrann af Fou hefi ekki greitt sér með öðru en ónotum og illsku, og að síðustu rænt frá sér því, sem kanúkinn sagði að væri mikilla peninga virði. Og ef ein- hvern tímann kæmi að því, að henni þætti nógu vænt um ein- hvern mann til þess að gera þetta fyrir hann ,vildi hún líka hafa ein- hverja ánægju af þessu, en kamm- erherrann hafði alls ekki verið góður við hana. Hann hafði verið að bisa og bjástra með hana fram og aftur og meitt hana og móðgað á allan hátt, og þess vegna skuld- aði hann henni nú þúsund dúkata eftir virðingu kanúkans. Svo kom dómarinn, og þegar hann sá þessa fallegu stúlku. ætlaði hann strax að fara að gamna sér smávegis við hana, en hún vísaði öllu gamni á bug og sagðist vera komin til þess
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.