Dvöl - 01.07.1945, Page 40

Dvöl - 01.07.1945, Page 40
182 að bera upp fyrir honum alvarlegt kærumál. Dómarinn fullvissaði hana um, að hann væri reiðubúinn að hengja svo að segja hvern sem væri fyrir hana, því að hann lang- aði til að gera henni einhvern mik- inn greiða. En fallega stúlkan tók það skýrt fram, að hún færi alls ekki fram á það, að umræddur maður yrði tekinn af lífi, heldur aðeins að hann greiddi henni þús- und dúkata, því að hann hefði, satt bezt sagt, nauðgað henni. — A — ha, sagði dómarinn og greip andann á lofti. — Þó það nú væri, þú ert sannarlega þess virði og rúmlega það, hjartað mitt. — Já, það getur verið, en ég læt mér það nú samt nægja og gef fús- lega kvittun fyrir þúsund dúköt- um, því að þá get ég lifað góðu lífi án þess að stunda þvotta, sagði hún. — Og sá, sem hefur rænt þessu dýrmæta hnossi getur hann þá borgáð? spurði dómarinn. — Já, það getur hann áreiðan- lega. — Þá skal hann sannarlega fá að gera það svikalaust. En hver er maðurinn? — Það er herrann af Fou. — Ja, þá horfir málið reyndar dálítið öðruvísi við, sagði dómar- inn. — Nú, gengur ekki réttlætið jafnt yfir alla? sagði hún. — Ég var að ræða um málið en ekki réttlætið, sagði dómarinn. — DVÖL En nú verð ég að biðja um nán- ari lýsingu á öllum aðdraganda og málavöxtum. Fallega stúlkan sagði nú skýrt og skilmerkilega frá þvi, hvernig hún hefði staðið við línskápinn og verið að raða skyrtum kammer- herrans í hillurnar, þegar hann byrjaði að fitla við pilsfald henn- ar, en þá hafði hún snúið sér við og sagt. — Jæja, er herrann þá til- búinn? — Hu-m, sagði dómarinn. — Þetta varpar nokkru ljósi yfir mál- ið, því hvernig átti maðurinn að skilja þetta öðruvísi en sem sam- þykki þitt og bendingu um að hafa heldur hraðan á? Ha, ha. En stúlkan tók það skýrt fram, að hún hefði varið sig af fremsta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.