Dvöl - 01.07.1945, Side 43

Dvöl - 01.07.1945, Side 43
DVÖL 185 fór stúlkan nú að hjala við dóm- arann, lágri og mjúkri röddu. — Ó, en hvað þetta er laglegt nálar- auga, það freistar mín, það ertir mig; ég hef aldrei séð neitt því líkt. Vertu nú rólegt rétt á meðan. Kæri dómari, vertu réttlátur dóm- ari yfir ást minni, ég hef aðeins góðan og göfugan tilgang. Ef það er satt, að úlfaldinn komist gegn- um nálaraugað, kemst þessi fíni þráðarendi það líka. Hún hló og hjalaði þannig aftur og fram og veittist það létt, því að henni var orðalagið enn þá vel í minni. Og dómarinn gat heldur ekki að sér gert að hlæja, því að hún var sf/o inndæl og ísmeygileg, þegar hún var að reyna að hitta nálaraugað. Hún reyndi stöðugt og látlaust og tíminn leið, en aldrei hitti hún augað. En að lokum varð dómarinn þreyttur og varð að styðja olnbogunum á borðið, og í sama bili renndi fallega stúlkan frá Portillon endanum í nálaraug- að og sagði: — Já, þannig vildi það til. — Já, en ég var orðinn alveg uppgefinn í hnjánum, sagði dóm- arinn. — Já, það var ég nú líka, svar- aði hún. Og nú var dómaranum nauðug- ur einn kostur, og hann sagðist skyldi tala við herrann af Fou og útvega komprómis, þar sem hann hefði komizt aö þeirri niðurstöðu við nánari rannsókn málsins, að hinn umræddi aðalsmaður hefði framið verknaðinn gegn vilja stúlkunnar, og skyldi hann þegar snúa sér að málinu. Daginn eftir g°rði dómarinn ferð sína til hirðarinnar og hitti þar herrann af Fou og skýrði honum frá kröfu stúlkunnar, og hve frá- bærlega hún hefði sannað og varið mál sitt fyrir réttinum. Þessi mála- færsla fannst kónginum sérlega snjöll og athyglisverð. Hinn ungi aðalsmaður viðurkenndi, að fram- burður stúlkunnar væri réttur í mörgum atriðum. — Kóngurinn spurði hann, hvort það hefði kost- að hann mikið erfiði að fá vilja sínum framgengt, en ungi maður- inn kvað nei við því. Þá sagði kóngurinn, að sanngjarnt væri að lækka bæturnar ofan í hundrað dúkata. Ungi maðurinn vildi ekki láta á sér standa að koma þessu máli í lag og greiddi því dómar- anum hundrað dúkata umyrða- laust, og hann færði stúlkunni þá með þeim ummælum, að hér færði hann henni hundrað dúkata, sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Dvöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.