Dvöl - 01.07.1945, Qupperneq 49

Dvöl - 01.07.1945, Qupperneq 49
D VÖL 191 íiskurinn kom upp, eins og djúp- sprengja hefði sprungið undir hon- um. Hann veifaöi öðru barðinu og jós yfir okkur sjónum, mölvaði skutulstöngina við bátshliðina eins og hún væri eldspýta, svo skall 10 feta langt vængbarðið á sjónum með feikna afli og svo háum hvelli, að heyrzt hefði mílu vegar. Ferlikiö virtist snöggvast alveg ruglað og sú stund varð því dýr, því á meðan fengum við tíma til að koma í það öðrum skutli. Þá tók það rokuna og reif skutullinurnar svo ótt úr höndum okkar, að okkur leizt ekki á blikuna. Við höfðum þó rétt áður álitið þær meira en nógu langar. Allir reyndu að hamla á línunum, og þegar báturinn var orðinn nokkurn veginn stöðugur i rásinni, festum við línurnar í hon- um og tókum kóssinn út í hafsauga með 10 mílna hraða á klukkustund, ferlíkið, með bát og áhöfn í eftir- dragi. Hvað eftir annað þurrkaði skolli sig upp úr sjónum og skall svo nið- ur með háum hvelli, eins og af gríðar sprengingu. Og alltaf sýnd- ist okkur hann stærri, eftir því, sem hann kom oftar í ljós. Annað slagið tók hann djúpkaf, eins og hann hyggðist losna við okkur á þann hátt. Línurnar okkar voru komnar alveg á enda, og Thompson stóð í barkanum með reidda öxi tilbúinn aö höggva á þær, ef allt ætlaði í kaf. Oftar en einu sinni lá óþægilega nærri því, að hann léti öxina ríða. Allt í einu slaknaði á linunum og við drógum þær inn í ósköpum. Ókindin sneri við og stefndi beint á bátinn. Hún kom upp rétt að segja undir honum, og hann byltist til svo nærri lá, að honum hvolfdi, og við urðum dauðskelkaðir. En Thompson skipstjóra brast hvorki þekkingu á sjóorustum né nákvæmni í meðferö vopnanna, og og hann lét nú þriðja skutulinn hvína. Hitti hann í hausinn á skolla, sem enn rauk af stað. Nú voru komnar í hann þrjár aktaug- ar, sín hvorum megin í skrokkinn og ein í hausinn, svo aö við gátum stýrt honum annað slagið, svipað og hesti með aktaumum. Skolli var nú búinn aö draga okkur allmargar mílur, og þó stöð- ugt blæddi úr honum, þá sýndi hann enn engin þreytumerki. Við köstuðum nú út akkeri, til þess að vita, hvort það gæti ekki haldið svolítið í hemilinn á honum. En það sagði ekkert. Tröllið hélt áfram að draga okkur, eins og þungi bát- urinn okkar væri fislétt smákæna. Skolli tók nú ýmist rokur áfram, djúpköf, eða hann snerist gegn okkur og virtist reyna að koma upp undir bátnum. Eftir klukku- stundar ferðalag vorum við nú komnir í stilltari sjó og grynnri. Akkerið fór nú að grípa í botninn, og ferlíkið varð ögn viðráðanlegra,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.